Everton getur stillt upp glænýrri miðju eftir komu Doucoure Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2020 20:25 Abdoulaye Doucoure er orðinn leikmaður Everton. mynd/@everton Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Doucoure er þriðji miðjumaðurinn sem Everton fær í sumar en áður höfðu hinn kólumbíski James Rodriguez og brasilíski Allan komið. Þar með gæti Carlo Ancelotti stillt upp glænýrri miðju þegar ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst um helgina, og spurning hvaða hlutverk hann ætlar Gylfa Þór Sigurðssyni í vetur. Everton's new midfield pic.twitter.com/eW3GO1pOHV— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Doucoure er 27 ára gamall og hefur skorað 17 mörk í 141 leik á sínum fjórum árum hjá Watford. Watford vildi í fyrstu fá 35 milljónir punda fyrir leikmanninn en sætti sig við lægra verð, samkvæmt frétt Sky Sports. New step in my career, very happy to have signed for @Everton. Can t wait to start the new season and achieved all the objective of the club. Come On Blues pic.twitter.com/8kRSN3KU1W— Abdoulaye Doucouré (@abdoudoucoure16) September 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Doucoure er þriðji miðjumaðurinn sem Everton fær í sumar en áður höfðu hinn kólumbíski James Rodriguez og brasilíski Allan komið. Þar með gæti Carlo Ancelotti stillt upp glænýrri miðju þegar ný leiktíð í ensku úrvalsdeildinni hefst um helgina, og spurning hvaða hlutverk hann ætlar Gylfa Þór Sigurðssyni í vetur. Everton's new midfield pic.twitter.com/eW3GO1pOHV— ESPN FC (@ESPNFC) September 8, 2020 Doucoure er 27 ára gamall og hefur skorað 17 mörk í 141 leik á sínum fjórum árum hjá Watford. Watford vildi í fyrstu fá 35 milljónir punda fyrir leikmanninn en sætti sig við lægra verð, samkvæmt frétt Sky Sports. New step in my career, very happy to have signed for @Everton. Can t wait to start the new season and achieved all the objective of the club. Come On Blues pic.twitter.com/8kRSN3KU1W— Abdoulaye Doucouré (@abdoudoucoure16) September 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Burnley - Arsenal | Toppliðið sækir nýliðana heim Nott. Forest - Man. United | Tekst United að vinna fjórða leikinn í röð? Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Enn eykst samkeppnin hjá Gylfa | James aftur til Ancelotti Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er orðinn leikmaður Everton en félagið festi kaup á þessum 29 ára gamla leikmanni fyrir 20 milljónir punda, frá Spánarmeisturum Real Madrid. 7. september 2020 19:39
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00
Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Enska knattspyrnufélagið Everton staðfesti í dag komu miðjumannsins Allan frá Napoli. 5. september 2020 11:00