Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. september 2020 10:34 Romelu Lukaku og félagar í belgíska landsliðinu bíða nú eftir niðurstöðum úr kórónuveiruprófum sínum í dag. Getty/Philippe Croche Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins. Belgar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni í kvöld en í gærkvöldi kom upp smit innan leikmannahópsins hjá Belgíu sem hefur haft sínar afleiðingar. Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti það á Twitter síðu sinni í dag að allir leikmenn og starfsmenn belgíska landsliðsins munu gangast undir kórónuveirupróf í dag. UPDATE: as a result of Brandon s positive Covid-19 test, all players and staff will be retested today.— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 8, 2020 Club Brugge leikmaðurinn Brandon Mechele greindist með kórónuveiruna í gær og hefur yfirgefið belgíska hópinn. Brandon Mechele kom ekki við sögu í 2-0 sigri Belga á Dönum á laugardaginn. Í frétt RTBF í Belgíu er haft eftir Philippe Rosier, yfirmanni heilbrigðismála hjá belgíska knattspyrnusambandinu, að leikurinn við Ísland sé ekki í hættu. Mechele fór strax í einangrun en aðrir eig að geta tekið þátt í leiknum. Það gæti hins vegar breyst snögglega séu fleiri leikmenn eða starfsmenn smitaðir. Fari allt á versta veg fyrir Belga þá gæti Íslandi verið dæmdur 3-0 sigur í leiknum í kvöld. Leikurinn á að hefjast klukkan 18.45 í kvöld og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst með upphitun klukkan 18.00. Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins. Belgar mæta Íslendingum í Þjóðadeildinni í kvöld en í gærkvöldi kom upp smit innan leikmannahópsins hjá Belgíu sem hefur haft sínar afleiðingar. Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti það á Twitter síðu sinni í dag að allir leikmenn og starfsmenn belgíska landsliðsins munu gangast undir kórónuveirupróf í dag. UPDATE: as a result of Brandon s positive Covid-19 test, all players and staff will be retested today.— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 8, 2020 Club Brugge leikmaðurinn Brandon Mechele greindist með kórónuveiruna í gær og hefur yfirgefið belgíska hópinn. Brandon Mechele kom ekki við sögu í 2-0 sigri Belga á Dönum á laugardaginn. Í frétt RTBF í Belgíu er haft eftir Philippe Rosier, yfirmanni heilbrigðismála hjá belgíska knattspyrnusambandinu, að leikurinn við Ísland sé ekki í hættu. Mechele fór strax í einangrun en aðrir eig að geta tekið þátt í leiknum. Það gæti hins vegar breyst snögglega séu fleiri leikmenn eða starfsmenn smitaðir. Fari allt á versta veg fyrir Belga þá gæti Íslandi verið dæmdur 3-0 sigur í leiknum í kvöld. Leikurinn á að hefjast klukkan 18.45 í kvöld og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst með upphitun klukkan 18.00.
Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira