Vara við því að veiran sé orðin stjórnlaus í Bretlandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. september 2020 07:24 Nýsmituðum fjölgar ört í Bretlandi þessa dagana. Vísir/getty Tveir vísindaráðgjafar bresku ríkistjórnarinnar hafa nú stigið fram og varað við því að kórónuveiran sé að verða stjórnlaus á Bretlandseyjum. John Edmunds, prófessor sem á sæti í neyðarráði ríkisins, segir að veiran sé nú í veldisvexti í landinu. Edmunds hefur áður sagt að bresk stjórnvöld hefðu átt að innleiða landlægar veirutakmarkanir fyrr í faraldrinum. „Við sjáum að faraldurinn er að komast á flug aftur. Þannig að ég held að við höfum ekki náð þeim góða áfanga að ná tökum á faraldrinum og leyfa efnahagslífinu að komast aftur í eðlilegt horf,“ segir Edmunds. Annar prófessor, Jonathan van Tam, segir að Bretar hafi slakað alltof mikið á sóttvörnum sínum og að fólk verði að fara að taka veiruna alvarlega að nýju. Tam benti á að enn væru fáir lagðir inn á sjúkrahús vegna veirunnar og dauðsföll sömuleiðis hlutfallslega fá. En hafa þyrfti varann á. Unga fólkið, sem nú er meirihluti smitaðra, þyrfti að vera meðvitað um að það gæti smitað mjög út frá sér. Staðfest voru 2988 smit í Bretlandi í gær og á sunnudag var svipað uppi á teningnum. Staðfest nýsmit í landinu hafa ekki verið svo mörg á einum degi síðan í lok maí. Hertar veirutaðgerðir tóku gildi víða á Bretlandseyjum nú eftir helgi. Takmarkanir á heimsóknum tóku gildi í Skotlandi og útgöngubanni verður komið á í borgarsýslunni Caerphilly í Wales síðdegis í dag. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óttast að Bretar séu búnir að missa tökin á faraldrinum Nýsmituðum af kórónuveirunni hefur fjölgað mjög í Bretlandi síðustu daga. 6. september 2020 23:53 Sextán smitaðir eftir flug fullt af „sjálfselskum kóvitum“ Sextán farþegar úr flugi breska flugfélagsins TUI milli Bretlands og Grikklands í síðustu viku hafa greinst með kórónuveiruna. 31. ágúst 2020 12:29 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Sjá meira
Tveir vísindaráðgjafar bresku ríkistjórnarinnar hafa nú stigið fram og varað við því að kórónuveiran sé að verða stjórnlaus á Bretlandseyjum. John Edmunds, prófessor sem á sæti í neyðarráði ríkisins, segir að veiran sé nú í veldisvexti í landinu. Edmunds hefur áður sagt að bresk stjórnvöld hefðu átt að innleiða landlægar veirutakmarkanir fyrr í faraldrinum. „Við sjáum að faraldurinn er að komast á flug aftur. Þannig að ég held að við höfum ekki náð þeim góða áfanga að ná tökum á faraldrinum og leyfa efnahagslífinu að komast aftur í eðlilegt horf,“ segir Edmunds. Annar prófessor, Jonathan van Tam, segir að Bretar hafi slakað alltof mikið á sóttvörnum sínum og að fólk verði að fara að taka veiruna alvarlega að nýju. Tam benti á að enn væru fáir lagðir inn á sjúkrahús vegna veirunnar og dauðsföll sömuleiðis hlutfallslega fá. En hafa þyrfti varann á. Unga fólkið, sem nú er meirihluti smitaðra, þyrfti að vera meðvitað um að það gæti smitað mjög út frá sér. Staðfest voru 2988 smit í Bretlandi í gær og á sunnudag var svipað uppi á teningnum. Staðfest nýsmit í landinu hafa ekki verið svo mörg á einum degi síðan í lok maí. Hertar veirutaðgerðir tóku gildi víða á Bretlandseyjum nú eftir helgi. Takmarkanir á heimsóknum tóku gildi í Skotlandi og útgöngubanni verður komið á í borgarsýslunni Caerphilly í Wales síðdegis í dag.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óttast að Bretar séu búnir að missa tökin á faraldrinum Nýsmituðum af kórónuveirunni hefur fjölgað mjög í Bretlandi síðustu daga. 6. september 2020 23:53 Sextán smitaðir eftir flug fullt af „sjálfselskum kóvitum“ Sextán farþegar úr flugi breska flugfélagsins TUI milli Bretlands og Grikklands í síðustu viku hafa greinst með kórónuveiruna. 31. ágúst 2020 12:29 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Sjá meira
Óttast að Bretar séu búnir að missa tökin á faraldrinum Nýsmituðum af kórónuveirunni hefur fjölgað mjög í Bretlandi síðustu daga. 6. september 2020 23:53
Sextán smitaðir eftir flug fullt af „sjálfselskum kóvitum“ Sextán farþegar úr flugi breska flugfélagsins TUI milli Bretlands og Grikklands í síðustu viku hafa greinst með kórónuveiruna. 31. ágúst 2020 12:29