Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. september 2020 18:00 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Flytja á sex manna barnafjölskyldu frá Eygyptalandi, sem dvalið hefur áÍslandi í meira en tvöár, úr landi í næstu viku. Fyrirhugaður flutningur hefur tekið mikiðá börnin sem tala nú góða íslensku og hafa aðlagast vel. Lögmaður fjölskyldunnar segir meðferð stjórnvalda á fjölskyldunni ólöglega, siðferðilega ranga og ómannúðlega. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fréttatímann má sjá í spilaranum hér að neðan. Ensku landsliðsmennirnir sem brutu gegn sóttkví með því að fá tvær ungar íslenskar konur í heimsókn til sín á Hótel Sögu í gær voru sektaðir um 250 þúsund krónur hvor. Konurnar sem hittu þá segjast ekki hafa gert sér grein fyrir að mennirnir væru í sóttkví. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir ákveðinn sigur felast í að hann hafi verið ákærður í málinu. Málið verður þingfest eftir rúma viku en lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Alþjóðlegi Duchenne dagurinn er í dag. Rætt verður við Ægi Þór sem glímir við sjúkdóminn og móður hans í fréttatímanum. Einnig verður rætt við formann skimunarráðs um mistök við skimanir hjáKrabbameinsfélaginu og Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, sem fylgst hefur með réttarhöldunum yfir Julian Assange sem hófust aftur í dag. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis kl. 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Flytja á sex manna barnafjölskyldu frá Eygyptalandi, sem dvalið hefur áÍslandi í meira en tvöár, úr landi í næstu viku. Fyrirhugaður flutningur hefur tekið mikiðá börnin sem tala nú góða íslensku og hafa aðlagast vel. Lögmaður fjölskyldunnar segir meðferð stjórnvalda á fjölskyldunni ólöglega, siðferðilega ranga og ómannúðlega. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fréttatímann má sjá í spilaranum hér að neðan. Ensku landsliðsmennirnir sem brutu gegn sóttkví með því að fá tvær ungar íslenskar konur í heimsókn til sín á Hótel Sögu í gær voru sektaðir um 250 þúsund krónur hvor. Konurnar sem hittu þá segjast ekki hafa gert sér grein fyrir að mennirnir væru í sóttkví. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kona sem kærði Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir kynferðisbrot segir ákveðinn sigur felast í að hann hafi verið ákærður í málinu. Málið verður þingfest eftir rúma viku en lögmaður Jóns Baldvins segir að ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Alþjóðlegi Duchenne dagurinn er í dag. Rætt verður við Ægi Þór sem glímir við sjúkdóminn og móður hans í fréttatímanum. Einnig verður rætt við formann skimunarráðs um mistök við skimanir hjáKrabbameinsfélaginu og Kristinn Hrafnsson, ritstjóra Wikileaks, sem fylgst hefur með réttarhöldunum yfir Julian Assange sem hófust aftur í dag. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis kl. 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira