Man. City og Man. United um strákana sína: „Vonbrigði“ og „algjörlega óviðeigandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 14:00 Mason Greenwood og Phil Foden hafa beðist afsökunar á því sem þeir gerðu. Samsett/Getty Tveir af efnilegustu leikmönnum Manchester liðanna City og United var hent út úr enska landsliðinu í morgun eftir að þeir brutu sóttvarnarreglur með því að hitta íslenskar stelpur á Hótel Sögu, hóteli enska landsliðsins í Reykjavík. Bæði félögin hafa sent frá sér yfirlýsingar vegna málsins. Manchester United menn segjast ætla vinna með enska knattspyrnusambandinu í þessu máli en Mason Greenwood fær ekki að vera með enska hópnum lengur ekki frekar en Phil Foden. Henry Winter segir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Manchester United statement saying they are liaising with the Football Association and are disappointed with the actions of Mason Greenwood over this situation." #mufc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 „Félagið veit af fréttinni en hefur engu öðru við hana að bæta,“ sagði talsmaður Manchester United. „Manchester United mun vinna með enska knattspyrnusambandinu í framhaldinu en hegðun Mason Greenwood í þessu máli eru félaginu vonbrigði.“ Manchester United býst þó ekki við því að leikmaðurinn þurfi að fara í sóttkví þegar hann kemur aftur til félagsins en félagið á hins vegar eftir að taka ákvörðun um það hvort hann fái leyfi til að æfa strax. Manchester City say it is clear that Phil s actions were totally inappropriate. His behaviour not only directly contravenes strict guidelines related to Covid-19 but also falls well below the standard expected of a Manchester City player and England international. #mcfc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 Manchester City hefur líka sent frá sér yfirlýsingu vegna Phil Foden. „Það er ljóst að hegðun Phil í þessu máli var algjörlega óviðeigandi. Hegðun hans brýtur ekki aðeins sóttvarnarreglur tengdum Covid-19 heldur gerum við meiri kröfur á leikmann Manchester City og enska landsliðsins.“ Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45 Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Tveir af efnilegustu leikmönnum Manchester liðanna City og United var hent út úr enska landsliðinu í morgun eftir að þeir brutu sóttvarnarreglur með því að hitta íslenskar stelpur á Hótel Sögu, hóteli enska landsliðsins í Reykjavík. Bæði félögin hafa sent frá sér yfirlýsingar vegna málsins. Manchester United menn segjast ætla vinna með enska knattspyrnusambandinu í þessu máli en Mason Greenwood fær ekki að vera með enska hópnum lengur ekki frekar en Phil Foden. Henry Winter segir frá þessu á Twitter-síðu sinni. Manchester United statement saying they are liaising with the Football Association and are disappointed with the actions of Mason Greenwood over this situation." #mufc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 „Félagið veit af fréttinni en hefur engu öðru við hana að bæta,“ sagði talsmaður Manchester United. „Manchester United mun vinna með enska knattspyrnusambandinu í framhaldinu en hegðun Mason Greenwood í þessu máli eru félaginu vonbrigði.“ Manchester United býst þó ekki við því að leikmaðurinn þurfi að fara í sóttkví þegar hann kemur aftur til félagsins en félagið á hins vegar eftir að taka ákvörðun um það hvort hann fái leyfi til að æfa strax. Manchester City say it is clear that Phil s actions were totally inappropriate. His behaviour not only directly contravenes strict guidelines related to Covid-19 but also falls well below the standard expected of a Manchester City player and England international. #mcfc #eng— Henry Winter (@henrywinter) September 7, 2020 Manchester City hefur líka sent frá sér yfirlýsingu vegna Phil Foden. „Það er ljóst að hegðun Phil í þessu máli var algjörlega óviðeigandi. Hegðun hans brýtur ekki aðeins sóttvarnarreglur tengdum Covid-19 heldur gerum við meiri kröfur á leikmann Manchester City og enska landsliðsins.“
Enski boltinn Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45 Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Greenwood og Foden báðust afsökunar Ungstirni enska landsliðsins báðust afsökunar á að hafa brotið sóttvarnarreglur með því að fá heimsókn upp á hótel. 7. september 2020 13:45
Southgate segir að Greenwood og Foden hafi verið barnalegir: „Mjög alvarlegt“ Landsliðsþjálfari Englands fór yfir brot Masons Greenwood og Phils Foden á sóttvarnarreglum þegar þær buðu tveimur íslenskum stelpum upp á hótel enska landsliðsins. 7. september 2020 13:15
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59