Arsenal vonast til að geta tekið á móti áhorfendum 3. október Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2020 16:00 Það hefur verið tómlegt um að litast á Emirates vellinum eftir að keppni hófst á ný á Englandi. getty/David Price Áhorfendur gætu fengið að mæta á leik Arsenal og Sheffield United á Emirates vellinum í ensku úrvalsdeildinni 3. október. Fótbolti á Englandi hefur verið leikinn fyrir luktum dyrum síðan keppni hófst á ný í júní eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Nú er unnið að því að leyfa áhorfendum að mæta á völlinn á ný í stuttum skrefum. Arsenal vonast til að geta tekið á móti einhverjum áhorfendum í samræmi við reglur bresku ríkisstjórnarinnar þegar liðið fær Sheffield United í heimsókn 3. október. Gullmiðahafar hafa forgang á þessum leik. Fyrsti heimaleikur Arsenal í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2020-21 er gegn West Ham 20. september. Ljóst er að engir áhorfendur verða á þeim leik. Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal fá hins vegar að vera viðstaddir leikinn gegn Sheffield United og félagið vonast til að geta tekið á móti fleiri áhorfendum eftir því sem líður á tímabilið. Arsenal endaði í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en varð bikarmeistari. Þá vann Arsenal Liverpool í vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37 Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Áhorfendur gætu fengið að mæta á leik Arsenal og Sheffield United á Emirates vellinum í ensku úrvalsdeildinni 3. október. Fótbolti á Englandi hefur verið leikinn fyrir luktum dyrum síðan keppni hófst á ný í júní eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Nú er unnið að því að leyfa áhorfendum að mæta á völlinn á ný í stuttum skrefum. Arsenal vonast til að geta tekið á móti einhverjum áhorfendum í samræmi við reglur bresku ríkisstjórnarinnar þegar liðið fær Sheffield United í heimsókn 3. október. Gullmiðahafar hafa forgang á þessum leik. Fyrsti heimaleikur Arsenal í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2020-21 er gegn West Ham 20. september. Ljóst er að engir áhorfendur verða á þeim leik. Nokkrir heppnir stuðningsmenn Arsenal fá hins vegar að vera viðstaddir leikinn gegn Sheffield United og félagið vonast til að geta tekið á móti fleiri áhorfendum eftir því sem líður á tímabilið. Arsenal endaði í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili en varð bikarmeistari. Þá vann Arsenal Liverpool í vítaspyrnukeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37 Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1. september 2020 15:37
Arsenal vann Samfélagsskjöldinn eftir vítakeppni Leikurinn um Samfélagsskjöldinn markar upphaf tímabilsins á Englandi. Arsenal vann viðureignina við Liverpool í vítaspyrnukeppni eftir 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma. 29. ágúst 2020 17:30