Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 07:00 Marcus Rashford hefur farið mikinn innanvallar sem utan undanfarna mánuði. Leila Coker/Getty Images Marcus Rashford - leikmaður enska landsliðsins og Manchester United - er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. Rashford lét til sín taka í sumar og á meðan kórónufaraldurinn var sem verstur í Englandi. Þökk sé Rashford samþykkti breska ríkisstjórnin að börn sem þyrftu á því að halda gætu enn fengið skólamáltíðir þó svo að skólahaldi væri aflýst vegna faraldursins. Nú hefur Rashford fengið helstu matvöruframleiðendur og söluaðila Bretlands með sér í lið. Markmiðið er að gera það sem í valdi þeirra stendur til að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á því að halda. Aldi, Asda, Co-op, Deliveroo, FareShare, Food Foundation, Iceland, Kellogg´s, Lidl, Tesco og Waitrose eru meðal þeirra fyrirtækja sem hafa lagt málstaðnum lið. For the millions who don t have the platform to be heard... #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/OuJrZNuWa7— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Með þessu vill Rashford, sem og fyrirtækin, koma í gegn ákveðnum breytingum sem munu gera það að verkum að fleiri geta fengið aðstoð frá breska ríkinu heldur en nú. #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/5gKUeqhbcj— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Hinn 22 ára gamli Rashford verður ekki í enska landsliðshópnum sem kemur hingað til lands á föstudaginn en hann þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. England og Ísland mætast á Laugardalsvelli næsta laugardag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Marcus Rashford - leikmaður enska landsliðsins og Manchester United - er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. Rashford lét til sín taka í sumar og á meðan kórónufaraldurinn var sem verstur í Englandi. Þökk sé Rashford samþykkti breska ríkisstjórnin að börn sem þyrftu á því að halda gætu enn fengið skólamáltíðir þó svo að skólahaldi væri aflýst vegna faraldursins. Nú hefur Rashford fengið helstu matvöruframleiðendur og söluaðila Bretlands með sér í lið. Markmiðið er að gera það sem í valdi þeirra stendur til að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á því að halda. Aldi, Asda, Co-op, Deliveroo, FareShare, Food Foundation, Iceland, Kellogg´s, Lidl, Tesco og Waitrose eru meðal þeirra fyrirtækja sem hafa lagt málstaðnum lið. For the millions who don t have the platform to be heard... #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/OuJrZNuWa7— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Með þessu vill Rashford, sem og fyrirtækin, koma í gegn ákveðnum breytingum sem munu gera það að verkum að fleiri geta fengið aðstoð frá breska ríkinu heldur en nú. #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/5gKUeqhbcj— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Hinn 22 ára gamli Rashford verður ekki í enska landsliðshópnum sem kemur hingað til lands á föstudaginn en hann þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. England og Ísland mætast á Laugardalsvelli næsta laugardag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sport Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00
Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00