Rashford heldur áfram baráttunni gegn fátækt og matarskorti barna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2020 07:00 Marcus Rashford hefur farið mikinn innanvallar sem utan undanfarna mánuði. Leila Coker/Getty Images Marcus Rashford - leikmaður enska landsliðsins og Manchester United - er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. Rashford lét til sín taka í sumar og á meðan kórónufaraldurinn var sem verstur í Englandi. Þökk sé Rashford samþykkti breska ríkisstjórnin að börn sem þyrftu á því að halda gætu enn fengið skólamáltíðir þó svo að skólahaldi væri aflýst vegna faraldursins. Nú hefur Rashford fengið helstu matvöruframleiðendur og söluaðila Bretlands með sér í lið. Markmiðið er að gera það sem í valdi þeirra stendur til að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á því að halda. Aldi, Asda, Co-op, Deliveroo, FareShare, Food Foundation, Iceland, Kellogg´s, Lidl, Tesco og Waitrose eru meðal þeirra fyrirtækja sem hafa lagt málstaðnum lið. For the millions who don t have the platform to be heard... #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/OuJrZNuWa7— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Með þessu vill Rashford, sem og fyrirtækin, koma í gegn ákveðnum breytingum sem munu gera það að verkum að fleiri geta fengið aðstoð frá breska ríkinu heldur en nú. #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/5gKUeqhbcj— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Hinn 22 ára gamli Rashford verður ekki í enska landsliðshópnum sem kemur hingað til lands á föstudaginn en hann þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. England og Ísland mætast á Laugardalsvelli næsta laugardag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Marcus Rashford - leikmaður enska landsliðsins og Manchester United - er hvergi nærri hættur baráttu sinni gegn fátækt og matarskorti barna í Englandi. Rashford lét til sín taka í sumar og á meðan kórónufaraldurinn var sem verstur í Englandi. Þökk sé Rashford samþykkti breska ríkisstjórnin að börn sem þyrftu á því að halda gætu enn fengið skólamáltíðir þó svo að skólahaldi væri aflýst vegna faraldursins. Nú hefur Rashford fengið helstu matvöruframleiðendur og söluaðila Bretlands með sér í lið. Markmiðið er að gera það sem í valdi þeirra stendur til að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á því að halda. Aldi, Asda, Co-op, Deliveroo, FareShare, Food Foundation, Iceland, Kellogg´s, Lidl, Tesco og Waitrose eru meðal þeirra fyrirtækja sem hafa lagt málstaðnum lið. For the millions who don t have the platform to be heard... #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/OuJrZNuWa7— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Með þessu vill Rashford, sem og fyrirtækin, koma í gegn ákveðnum breytingum sem munu gera það að verkum að fleiri geta fengið aðstoð frá breska ríkinu heldur en nú. #ENDCHILDFOODPOVERTY pic.twitter.com/5gKUeqhbcj— Marcus Rashford (@MarcusRashford) September 1, 2020 Hinn 22 ára gamli Rashford verður ekki í enska landsliðshópnum sem kemur hingað til lands á föstudaginn en hann þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla. England og Ísland mætast á Laugardalsvelli næsta laugardag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar. Allt í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Enski boltinn Bretland Tengdar fréttir Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19 Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00 Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Rashford kemur ekki til Íslands Marcus Rashford og Harry Winks verða ekki í enska landsliðshópnum sem kemur til Íslands í vikunni. Jack Grealish gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum. 31. ágúst 2020 14:19
Rashford fær heiðursdoktorsgráðu frá University of Manchester Manchester United framherjinn Marcus Rashford fær stóra viðurkenningu fyrir framgöngu sína utan vallar. 15. júlí 2020 09:00
Rashford og Martial þeir fyrstu hjá United í tuttugu mörk í tæpan áratug Manchester United heldur áfram að raða inn mörkum eftir kórónuveiruna en þeir skoruðu fimm mörk gegn Bournemouth á heimavelli í dag. 5. júlí 2020 08:00
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. 16. júní 2020 11:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti