Rashford kemur ekki til Íslands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 14:19 Marcus Rashford verður fjarri góðu gamni þegar England mætir Íslandi á laugardaginn. getty/Nick Potts Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum sem mætir Íslandi og Danmörku í Þjóðadeildinni. Rashford hefur glímt við meiðsli og í færslu á Twitter sagði hann að landsleikirnir væru aðeins of snemma á ferðinni fyrir hann. Gutted never want to let this team down but these fixtures just came a little too soon for me. I tried my best but I have to focus on starting the season at my strongest for club and country. Good luck boys, I ll be cheering you on from home @England pic.twitter.com/2OMHKPFLpm— Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 31, 2020 Harry Winks, leikmaður Tottenham, hefur einnig dregið sig út úr enska landsliðshópnum. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, var kallaður inn í hópinn í stað Winks og Rashfords. Grealish er nýliði í enska hópnum og gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum á laugardaginn. England og Ísland eru í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar ásamt Danmörku og Belgíu. Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Sjá meira
Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum sem mætir Íslandi og Danmörku í Þjóðadeildinni. Rashford hefur glímt við meiðsli og í færslu á Twitter sagði hann að landsleikirnir væru aðeins of snemma á ferðinni fyrir hann. Gutted never want to let this team down but these fixtures just came a little too soon for me. I tried my best but I have to focus on starting the season at my strongest for club and country. Good luck boys, I ll be cheering you on from home @England pic.twitter.com/2OMHKPFLpm— Marcus Rashford (@MarcusRashford) August 31, 2020 Harry Winks, leikmaður Tottenham, hefur einnig dregið sig út úr enska landsliðshópnum. Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, var kallaður inn í hópinn í stað Winks og Rashfords. Grealish er nýliði í enska hópnum og gæti leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum á laugardaginn. England og Ísland eru í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar ásamt Danmörku og Belgíu. Leikur Íslands og Englands hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Þjóðadeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Enski boltinn Fleiri fréttir Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Sjá meira