Forsetaslagur framundan hjá Ungum Jafnaðarmönnum Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2020 11:34 Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson og Ragna Sigurðardóttir vilja bæði taka við formennsku í samtökum ungra Jafnaðarmanna. Forsetaslagur er framundan innan Ungra Jafnaðarmanna en Ragna Sigurðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson hafa bæði tilkynnt um framboð. Landsþing Ungra Jafnaðarmanna fer fram í Reykjavík næstkomandi laugardag. Í tilkynningu frá Rögnu segir að hún hafi tekið virkan þátt í starfi Samfylkingarinnar undanfarin ár, meðal annars sem kosningastýra Samfylkingarinnar í Reykjavík í kosningum til borgarstjórnar 2018, og síðan sem varaborgarfulltrúi samhliða læknanámi. Hún starfar nú sem borgarfulltrúi í Reykjavík, auk þess að sitja í stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík. Áður hafði hún gegnt formennsku í Röskvu, samtökum félagshyggjufólks innan Háskóla Íslands, og verið formaður Stúdentaráðs. Í tilkynningu frá Óskari Steini segir að hann sé 26 ára gamall Hafnfirðingur sem starfi nú sem leiðbeinandi í leikskóla. Hann hafi verið virkur í starfi Ungra jafnaðarmanna og Samfylkingarinnar frá því árið 2013 og undanfarin tvö ár gegnt embætti varaforseta hreyfingarinnar. Nikólína Hildur Sveinsdóttir er núverandi formaður Ungra Jafnaðarmanna. Samfylkingin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Forsetaslagur er framundan innan Ungra Jafnaðarmanna en Ragna Sigurðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson hafa bæði tilkynnt um framboð. Landsþing Ungra Jafnaðarmanna fer fram í Reykjavík næstkomandi laugardag. Í tilkynningu frá Rögnu segir að hún hafi tekið virkan þátt í starfi Samfylkingarinnar undanfarin ár, meðal annars sem kosningastýra Samfylkingarinnar í Reykjavík í kosningum til borgarstjórnar 2018, og síðan sem varaborgarfulltrúi samhliða læknanámi. Hún starfar nú sem borgarfulltrúi í Reykjavík, auk þess að sitja í stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík. Áður hafði hún gegnt formennsku í Röskvu, samtökum félagshyggjufólks innan Háskóla Íslands, og verið formaður Stúdentaráðs. Í tilkynningu frá Óskari Steini segir að hann sé 26 ára gamall Hafnfirðingur sem starfi nú sem leiðbeinandi í leikskóla. Hann hafi verið virkur í starfi Ungra jafnaðarmanna og Samfylkingarinnar frá því árið 2013 og undanfarin tvö ár gegnt embætti varaforseta hreyfingarinnar. Nikólína Hildur Sveinsdóttir er núverandi formaður Ungra Jafnaðarmanna.
Samfylkingin Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira