Fyrsti silfurreynirinn til að verða útnefndur Tré ársins Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 14:17 Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Aðsend/Böðvar Jónsson Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við Lambhaga, hefur útnefnt silfurreyni (Sorbus intermedia) í Skógum í Þorskafirði sem Tré ársins 2020. Verður það gert við hátíðlega athöfn næstkomandi laugardag klukkan 14. Í tilkynningu frá Skógræktarfélaginu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem silfurreynir sé útnefndur sem Tré ársins, „þrátt fyrir að vera með elstu nýbúum trjátegunda hérlendis“. Elsta innflutta tré á Íslandi er einmitt silfurreynir sem er að finna í Fógetagarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins en útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land. „Við athöfnina munu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Halldór Þorgeirsson, fulltrúi í andlegu þjóðarráði baháʼí flytja ávarp. Hafberg Þórisson, fulltrúi styrktaraðila, afhendir viðurkenningaskjal og skjöldur verður afhjúpaður. Þá fer fram formleg mæling á trénu. Farið verður í gönguferð um skógarsvæði næsta nágrennis og sagt frá tilurð ræktunar á Skógum,“ segir í tilkynningunni. Skógrækt og landgræðsla Reykhólahreppur Tré Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við Lambhaga, hefur útnefnt silfurreyni (Sorbus intermedia) í Skógum í Þorskafirði sem Tré ársins 2020. Verður það gert við hátíðlega athöfn næstkomandi laugardag klukkan 14. Í tilkynningu frá Skógræktarfélaginu segir að þetta sé í fyrsta sinn sem silfurreynir sé útnefndur sem Tré ársins, „þrátt fyrir að vera með elstu nýbúum trjátegunda hérlendis“. Elsta innflutta tré á Íslandi er einmitt silfurreynir sem er að finna í Fógetagarðinum við Aðalstræti í Reykjavík. Silfurreynirinn í Þorskafirði stendur stakur og hefur staðið sig gegn óblíðum náttúruöflum í áratugi, sem sett hafa sinn svip á tréð. Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins en útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land. „Við athöfnina munu Jónatan Garðarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands og Halldór Þorgeirsson, fulltrúi í andlegu þjóðarráði baháʼí flytja ávarp. Hafberg Þórisson, fulltrúi styrktaraðila, afhendir viðurkenningaskjal og skjöldur verður afhjúpaður. Þá fer fram formleg mæling á trénu. Farið verður í gönguferð um skógarsvæði næsta nágrennis og sagt frá tilurð ræktunar á Skógum,“ segir í tilkynningunni.
Skógrækt og landgræðsla Reykhólahreppur Tré Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira