Segir Bandaríkjamenn ekki verða örugga í „Bandaríkjum Joe Biden“ Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2020 08:20 Mike Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. AP Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, varaði í nótt við að ofbeldisverk og mótmæli munu dreifast til fleiri bandarískra borga, fari svo að Joe Biden vinni sigur í forsetakosningunum í nóvember. „Sannleikurinn er sá að við þið verðið ekki örugg í Bandaríkjum Joe Biden,“ sagði varaforsetinn í ræðu sinni á landsþingi Repúblikanaflokksins sem að stærstum hluta fram í netheimum þessa dagana. Pence dró í ræðu sinni upp þá mynd að bandarískir kjósendur stæðu frammi fyrir vali milli raðar og reglu annars vegar og lögleysu hins vegar. Mikil mótmæli hafa verið í nokkrum borgum Bandaríkjanna síðustu daga í kjölfar þess að lögreglumaður skaut svartan mann í Wisconsin síðastliðinn sunnudag. Pence sagði að Bandaríkjamenn vissu fullvel að ekki þyrfti að velja milli þess að styðja við bakið á lögreglunni og þess að standa með svörtum Bandaríkjamönnum til að bæta lífsgæði borgaranna í borgum og bæjum. Hann gagnrýndi ennfremur Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, fyrir að orð hans um að þegjandi slagsíða sé gegn minnihlutahópum sé við lýði í bandarísku samfélagi, auk „kerfisbundis rasisma“. Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. Flokksþingi Repúblikana lýkur í kvöld. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38 „Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32 Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, varaði í nótt við að ofbeldisverk og mótmæli munu dreifast til fleiri bandarískra borga, fari svo að Joe Biden vinni sigur í forsetakosningunum í nóvember. „Sannleikurinn er sá að við þið verðið ekki örugg í Bandaríkjum Joe Biden,“ sagði varaforsetinn í ræðu sinni á landsþingi Repúblikanaflokksins sem að stærstum hluta fram í netheimum þessa dagana. Pence dró í ræðu sinni upp þá mynd að bandarískir kjósendur stæðu frammi fyrir vali milli raðar og reglu annars vegar og lögleysu hins vegar. Mikil mótmæli hafa verið í nokkrum borgum Bandaríkjanna síðustu daga í kjölfar þess að lögreglumaður skaut svartan mann í Wisconsin síðastliðinn sunnudag. Pence sagði að Bandaríkjamenn vissu fullvel að ekki þyrfti að velja milli þess að styðja við bakið á lögreglunni og þess að standa með svörtum Bandaríkjamönnum til að bæta lífsgæði borgaranna í borgum og bæjum. Hann gagnrýndi ennfremur Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, fyrir að orð hans um að þegjandi slagsíða sé gegn minnihlutahópum sé við lýði í bandarísku samfélagi, auk „kerfisbundis rasisma“. Pence flutti ræðu sína við Fort McHenry minnisvarðann í Baltimore. Flokksþingi Repúblikana lýkur í kvöld.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38 „Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32 Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Samúðarkveðjur og faraldur í nútíð stóðu upp úr í ræðu Melaniu Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna biðlaði til þjóðar sinnar að láta af obeldi og glæpum í ræðu sinni í gærkvöldi 26. ágúst 2020 06:38
„Fínpússaður“ Trump til sýnis Fínpússuð útgáfa af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, var til sýnis á öðru kvöldi landsfundar Repúblikanaflokksins. Með því vilja Trump-liðar ná til kjósenda sem eru ekki sáttir við framferði forsetans. 26. ágúst 2020 10:32
Jákvæðninni kastað fyrir borð á „Trump sýningunni“ Fyrsta kvöld landsfundar Repúblikanaflokksins fór fram í gær og hlaut Donald Trump, forseti, formlega tilnefningu flokksins. 25. ágúst 2020 10:20