Þetta eru molarnir fjórir sem Nói Siríus fórnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2020 10:40 Nýju molarnir fjórir sem ryðja burtu fjórum öðrum. nói siríus. Fjórir þekktir molar munu víkja úr Nóa konfektinu fyrir fjórum nýjum molum. Áfram verða því 16 mismunandi gerðir af molum í kassanum sem að öðru leyti hefur tekið fáum breytingum í áranna rás. Það kann að skýra þá miklu athygli sem fregnir af breytingunum vöktu í gær. Ef frá er talinn „Íslandsmolinn“ með saltkaramellu-fyllingu hafa Íslendingar geta gengið að sömu molunum í konfektakassanum í áratugi. Nú verður hins vegar breyting á, fjórðungi molanna verður skipt út. Að sögn Silju Mistar Sigurkarlsdóttur, markaðsstjóra hjá Nóa Siríus, liggur mikil vinna að baki valinu. Fyrirtækið hafi gert fjölda skoðanakannana og þannig komist að því hvaða fjórir molar voru í minnstu uppáhaldi hjá Íslendingum. Molarnir sem munu víkja, sem landsmönnum þykja verstir, eru marsípanmolinn með appelsínubragði, kókosmolinn, jarðaberjamolinn og kirsuberjamolinn. Í þeirra stað koma fjórir aðrir. Einn þeirra er með kókos- og karamellubragði, sem bragðast eins og sjónvarpskaka að sögn Silju. Hann hafi orðið til fyrir tilviljun og er með laufabrauðsmynstri. Þá skartar einn molinn hrafni en sá er með lakkrísfyllingu. Silja segir þetta fyrsta konfektmolann með lakkrísbragði sem ratar í kassann, það hafi verið tímabært í ljósi dálætis Íslendinga á lakkrís. Einnig bætist við kókosmarsípanmoli. Bítismenn sem fengu að bragða molana í morgun voru sammála um að hann væri bestur þessara fjögurra. Fjórði nýi molinn er rjómatrufflumoli. Sá byggir á gömlu grunni en áratugagömul uppskrift að molanum fannst fyrir slysni. Silja segir smá „Baileys-bragð“ að honum. Síðasta nýja molanum var pakkað inn í gær og segir Silja að vonir standi til að hægt verði að kaupa breyttu konfektkassana öðru hvorum megin við helgina. Ekki sé loku fyrir það skotið molarnir sem hverfa úr kössunum verði aftur fáanlegir síðar. Umfjöllun um nýju molanna má heyra í spilaranum hér að ofan. Neytendur Sælgæti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Fjórir þekktir molar munu víkja úr Nóa konfektinu fyrir fjórum nýjum molum. Áfram verða því 16 mismunandi gerðir af molum í kassanum sem að öðru leyti hefur tekið fáum breytingum í áranna rás. Það kann að skýra þá miklu athygli sem fregnir af breytingunum vöktu í gær. Ef frá er talinn „Íslandsmolinn“ með saltkaramellu-fyllingu hafa Íslendingar geta gengið að sömu molunum í konfektakassanum í áratugi. Nú verður hins vegar breyting á, fjórðungi molanna verður skipt út. Að sögn Silju Mistar Sigurkarlsdóttur, markaðsstjóra hjá Nóa Siríus, liggur mikil vinna að baki valinu. Fyrirtækið hafi gert fjölda skoðanakannana og þannig komist að því hvaða fjórir molar voru í minnstu uppáhaldi hjá Íslendingum. Molarnir sem munu víkja, sem landsmönnum þykja verstir, eru marsípanmolinn með appelsínubragði, kókosmolinn, jarðaberjamolinn og kirsuberjamolinn. Í þeirra stað koma fjórir aðrir. Einn þeirra er með kókos- og karamellubragði, sem bragðast eins og sjónvarpskaka að sögn Silju. Hann hafi orðið til fyrir tilviljun og er með laufabrauðsmynstri. Þá skartar einn molinn hrafni en sá er með lakkrísfyllingu. Silja segir þetta fyrsta konfektmolann með lakkrísbragði sem ratar í kassann, það hafi verið tímabært í ljósi dálætis Íslendinga á lakkrís. Einnig bætist við kókosmarsípanmoli. Bítismenn sem fengu að bragða molana í morgun voru sammála um að hann væri bestur þessara fjögurra. Fjórði nýi molinn er rjómatrufflumoli. Sá byggir á gömlu grunni en áratugagömul uppskrift að molanum fannst fyrir slysni. Silja segir smá „Baileys-bragð“ að honum. Síðasta nýja molanum var pakkað inn í gær og segir Silja að vonir standi til að hægt verði að kaupa breyttu konfektkassana öðru hvorum megin við helgina. Ekki sé loku fyrir það skotið molarnir sem hverfa úr kössunum verði aftur fáanlegir síðar. Umfjöllun um nýju molanna má heyra í spilaranum hér að ofan.
Neytendur Sælgæti Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira