Heimagreiðslur í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. mars 2020 13:30 Heimagreiðslur hafa verið teknar upp í Sveitarfélaginu Ölfus þar sem foreldrar ungra bara fá greiðslur fyrir að vera með börnin sín heima því það er ekki pláss fyrir þau á leikskóla eða hjá dagmóður. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði fyrir börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 48 þúsund krónur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá Sveitarfélaginu Ölfuss að auglýsa eftir dagmæðrum til starfa þá hefur það ekki tekist. Á meðan eru börn sem komast ekki á leikskóla heima. Til að bregðast við ástandinu hefur bæjarráð Ölfuss samþykkt að taka upp heimagreiðslur, þ.e. að borga þeim foreldrum, sem eru ekki með börnin sín í leikskóla eða dagmóður 41.600 krónur á mánuði. Sama gildir um einstæða foreldra og námsmenn, sem fá aðeins hærri upphæð, eða 48.000 krónur á mánuði. Grétar Ingi Erlendsson er formaður bæjarráðs Ölfuss. „Núna erum við blessunarlega búin að finna einhverjar lausnir í þessu, búin að fjölga leikskólaplássum en erum líka búin að vera að reyna að fá fleiri dagforeldra til starfa í sveitarfélaginu en viðbrögð við auglýsingum hafa ekki verið eins og við hefðum viljað“, segir Grétar Ingi. Því var ákveðið að koma til móts við foreldra og borga þeim fyrir að vera með börnin heima frá því að fæðingarorlofi líkur. .Grétar Ingi Ellertsson, sem er formaður bæjarráðs Ölfuss.Einkasafn„Við eru að vona að það komi til að létta á ástandinu. Við leggjum rosalega mikið upp úr því að þjónusta foreldra í okkar góða sveitarfélagi og nú mæðir á okkur að leysa þessa stöðu sem er komin upp, sem er í raun og veru jákvæð og við sem erum í sveitarstjórn viljum í rauninni sjá að fólk vilji búa í þessu frábæra sveitarfélagi“, bætir Grétar við um leið og hann segir að nýr leikskóli sé á teikniborðinu í Þorlákshöfn, sem muni leysa öll biðlistavandamál í sveitarfélaginu. Ölfus Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Mikill skortur er á dagmæðrum í Þorlákshöfn og hefur Sveitarfélagið Ölfus því ákveðið að taka upp heimagreiðslur upp á tæplega 42 þúsund krónur á mánuði fyrir börn þeirra foreldra sem ekki eru á leikskóla eða hjá dagmóður. Einstæðir foreldrar og námsmenn fá 48 þúsund krónur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hjá Sveitarfélaginu Ölfuss að auglýsa eftir dagmæðrum til starfa þá hefur það ekki tekist. Á meðan eru börn sem komast ekki á leikskóla heima. Til að bregðast við ástandinu hefur bæjarráð Ölfuss samþykkt að taka upp heimagreiðslur, þ.e. að borga þeim foreldrum, sem eru ekki með börnin sín í leikskóla eða dagmóður 41.600 krónur á mánuði. Sama gildir um einstæða foreldra og námsmenn, sem fá aðeins hærri upphæð, eða 48.000 krónur á mánuði. Grétar Ingi Erlendsson er formaður bæjarráðs Ölfuss. „Núna erum við blessunarlega búin að finna einhverjar lausnir í þessu, búin að fjölga leikskólaplássum en erum líka búin að vera að reyna að fá fleiri dagforeldra til starfa í sveitarfélaginu en viðbrögð við auglýsingum hafa ekki verið eins og við hefðum viljað“, segir Grétar Ingi. Því var ákveðið að koma til móts við foreldra og borga þeim fyrir að vera með börnin heima frá því að fæðingarorlofi líkur. .Grétar Ingi Ellertsson, sem er formaður bæjarráðs Ölfuss.Einkasafn„Við eru að vona að það komi til að létta á ástandinu. Við leggjum rosalega mikið upp úr því að þjónusta foreldra í okkar góða sveitarfélagi og nú mæðir á okkur að leysa þessa stöðu sem er komin upp, sem er í raun og veru jákvæð og við sem erum í sveitarstjórn viljum í rauninni sjá að fólk vilji búa í þessu frábæra sveitarfélagi“, bætir Grétar við um leið og hann segir að nýr leikskóli sé á teikniborðinu í Þorlákshöfn, sem muni leysa öll biðlistavandamál í sveitarfélaginu.
Ölfus Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira