Segir Íslendinga og heimamenn í Madonna vera hina rólegustu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. mars 2020 17:45 Íslenskur maður sem staddur er í Madonna á Ítalíu segir Íslendinga og heimamenn á svæðinu vera hina rólegustu yfir kórónuveirunni. Hann vissi þó ekki að hann yrði sendur í sóttkví við heimkomu næsta laugardag enda var svæðið ekki skilgreint sem hættusvæði þegar hann fór út. Haraldur Ási Lárusson, tæknistjóri, fór á vegum ferðaskrifstofunnar Útval-Útsýn til Madonna á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Flogið var til Verona og þaðan var hópurinn keyrðu til Madonna. „Það var mikið af afbókunum en ég held að hópurinn sé um sjötíu manns. Þar af var hópur heilbrigðisstarfsmanna sem var í annari rútu, ég veit ekki hvort þau séu hér á svæðinu en ég er einn á þessu hóteli og svo er hluti af hópnum sem var í rútunni sem er á hóteli sem er bara 2 mínútur í burtu,“ segir Haraldur. Hann segist ekki finna fyrir mikilli hræðslu vegna kórunuveirunnar. „Það er bara fínasta stemning hérna. Þau sem ég hitti í gær voru hressir ný komnir úr brekkunni. Það er enginn með grímu hérna og virðist sem enginn sé að kippa sér upp við þetta,“ segir Haraldur. Þegar Haraldur fór út leit út fyrir að hann þyrfti ekki að fara í sóttkví þegar heim væri komið þar sem Madonna var skilgreint utan hættusvæðis kórónuveirunnar, það breyttist hins vegar í gær. Nú þurfa allir sem koma frá Ítalíu að fara í sóttkví sem Haraldur mun gera. Hann á flug heim næsta laugardag. „Þannig ég held að ég sé að fara heim á laugardaginn og svo veit ég ekkert meir. Eina sem maður veit er bara það sem maður sér í fréttum. Við fáum enga tölvupósta eða neitt frá ferðaskrifstofunni,“ segir Haraldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira
Íslenskur maður sem staddur er í Madonna á Ítalíu segir Íslendinga og heimamenn á svæðinu vera hina rólegustu yfir kórónuveirunni. Hann vissi þó ekki að hann yrði sendur í sóttkví við heimkomu næsta laugardag enda var svæðið ekki skilgreint sem hættusvæði þegar hann fór út. Haraldur Ási Lárusson, tæknistjóri, fór á vegum ferðaskrifstofunnar Útval-Útsýn til Madonna á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Flogið var til Verona og þaðan var hópurinn keyrðu til Madonna. „Það var mikið af afbókunum en ég held að hópurinn sé um sjötíu manns. Þar af var hópur heilbrigðisstarfsmanna sem var í annari rútu, ég veit ekki hvort þau séu hér á svæðinu en ég er einn á þessu hóteli og svo er hluti af hópnum sem var í rútunni sem er á hóteli sem er bara 2 mínútur í burtu,“ segir Haraldur. Hann segist ekki finna fyrir mikilli hræðslu vegna kórunuveirunnar. „Það er bara fínasta stemning hérna. Þau sem ég hitti í gær voru hressir ný komnir úr brekkunni. Það er enginn með grímu hérna og virðist sem enginn sé að kippa sér upp við þetta,“ segir Haraldur. Þegar Haraldur fór út leit út fyrir að hann þyrfti ekki að fara í sóttkví þegar heim væri komið þar sem Madonna var skilgreint utan hættusvæðis kórónuveirunnar, það breyttist hins vegar í gær. Nú þurfa allir sem koma frá Ítalíu að fara í sóttkví sem Haraldur mun gera. Hann á flug heim næsta laugardag. „Þannig ég held að ég sé að fara heim á laugardaginn og svo veit ég ekkert meir. Eina sem maður veit er bara það sem maður sér í fréttum. Við fáum enga tölvupósta eða neitt frá ferðaskrifstofunni,“ segir Haraldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Fleiri fréttir Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Sjá meira