Segir Íslendinga og heimamenn í Madonna vera hina rólegustu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. mars 2020 17:45 Íslenskur maður sem staddur er í Madonna á Ítalíu segir Íslendinga og heimamenn á svæðinu vera hina rólegustu yfir kórónuveirunni. Hann vissi þó ekki að hann yrði sendur í sóttkví við heimkomu næsta laugardag enda var svæðið ekki skilgreint sem hættusvæði þegar hann fór út. Haraldur Ási Lárusson, tæknistjóri, fór á vegum ferðaskrifstofunnar Útval-Útsýn til Madonna á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Flogið var til Verona og þaðan var hópurinn keyrðu til Madonna. „Það var mikið af afbókunum en ég held að hópurinn sé um sjötíu manns. Þar af var hópur heilbrigðisstarfsmanna sem var í annari rútu, ég veit ekki hvort þau séu hér á svæðinu en ég er einn á þessu hóteli og svo er hluti af hópnum sem var í rútunni sem er á hóteli sem er bara 2 mínútur í burtu,“ segir Haraldur. Hann segist ekki finna fyrir mikilli hræðslu vegna kórunuveirunnar. „Það er bara fínasta stemning hérna. Þau sem ég hitti í gær voru hressir ný komnir úr brekkunni. Það er enginn með grímu hérna og virðist sem enginn sé að kippa sér upp við þetta,“ segir Haraldur. Þegar Haraldur fór út leit út fyrir að hann þyrfti ekki að fara í sóttkví þegar heim væri komið þar sem Madonna var skilgreint utan hættusvæðis kórónuveirunnar, það breyttist hins vegar í gær. Nú þurfa allir sem koma frá Ítalíu að fara í sóttkví sem Haraldur mun gera. Hann á flug heim næsta laugardag. „Þannig ég held að ég sé að fara heim á laugardaginn og svo veit ég ekkert meir. Eina sem maður veit er bara það sem maður sér í fréttum. Við fáum enga tölvupósta eða neitt frá ferðaskrifstofunni,“ segir Haraldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Íslenskur maður sem staddur er í Madonna á Ítalíu segir Íslendinga og heimamenn á svæðinu vera hina rólegustu yfir kórónuveirunni. Hann vissi þó ekki að hann yrði sendur í sóttkví við heimkomu næsta laugardag enda var svæðið ekki skilgreint sem hættusvæði þegar hann fór út. Haraldur Ási Lárusson, tæknistjóri, fór á vegum ferðaskrifstofunnar Útval-Útsýn til Madonna á Ítalíu síðastliðinn laugardag. Flogið var til Verona og þaðan var hópurinn keyrðu til Madonna. „Það var mikið af afbókunum en ég held að hópurinn sé um sjötíu manns. Þar af var hópur heilbrigðisstarfsmanna sem var í annari rútu, ég veit ekki hvort þau séu hér á svæðinu en ég er einn á þessu hóteli og svo er hluti af hópnum sem var í rútunni sem er á hóteli sem er bara 2 mínútur í burtu,“ segir Haraldur. Hann segist ekki finna fyrir mikilli hræðslu vegna kórunuveirunnar. „Það er bara fínasta stemning hérna. Þau sem ég hitti í gær voru hressir ný komnir úr brekkunni. Það er enginn með grímu hérna og virðist sem enginn sé að kippa sér upp við þetta,“ segir Haraldur. Þegar Haraldur fór út leit út fyrir að hann þyrfti ekki að fara í sóttkví þegar heim væri komið þar sem Madonna var skilgreint utan hættusvæðis kórónuveirunnar, það breyttist hins vegar í gær. Nú þurfa allir sem koma frá Ítalíu að fara í sóttkví sem Haraldur mun gera. Hann á flug heim næsta laugardag. „Þannig ég held að ég sé að fara heim á laugardaginn og svo veit ég ekkert meir. Eina sem maður veit er bara það sem maður sér í fréttum. Við fáum enga tölvupósta eða neitt frá ferðaskrifstofunni,“ segir Haraldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira