Gerrard hættur við að hætta Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2020 14:30 Steven Gerrard var nærri því hættur með Rangers eftir slæmt tap í bikarnum um helgina. vísir/getty Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Rangers er að elta Celtic á toppi skosku úrvalsdeildarinnar og tapið í 8-liða úrslitum bikarsins sagði Gerrard hafa verið versta tapið síðan hann tók við árið 2018. Gerrard og lærisveinar hafa þó farið á kostum í Evrópudeildinni og mæta á fimmtudaginn Bayern Leverkusen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsta verkefni Rangers er gegn Hamilton annað kvöld og hann ræddi við blaðamenn í tilefni af þeim leik. „Ég er góður. Ég er tilbúinn í næstu áskorun. Leikurinn um helgina og var rosalega mikil vonbrigði og ég hef hugsað mikið með fólkinu í kringum mig og ég er tilbúinn á ný,“ sagði Gerrard. 'I have done some real thinking and I'm ready to go again' Steven Gerrard insists he's 'all in' as Rangers manager after hinting he could quit in wake of Scottish Cup defeathttps://t.co/75oce0uny8— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 „Ég skoða sjálfan mig og hvað það er sem ég þarf að gera betur. Ég held að ef þú vilt lifa í þessu starfi þarftu að koma til baka. Laugardagurinn var ekki góður og ég mun ekki neita því. Ég mun alltaf vera hreinskilinn.“ „Ég fer allur í þetta verkefni. Ég skrifaði undir þetta og ég vissi að það myndi koma bakslög. Þá er tíminn sem félagið þarf mig mest og halda áfram að bæta okkur og sjá til þess að mistökin gerast ekki aftur.“ „Ég hugsað um hvað við erum og hvað þurfi að gerast. Við þurfum að vera klárir á morgun og fara inn í landsleikjahléið í sem bestu ásigkomulagi. Svo í sumar munum við setjast niður og ræða hvernig við komumst lengra með liðið,“ sagði Gerrard. SG: I'm good. Ready for the next challenge which is Hamilton tomorrow. The game at the weekend was bitterly disappointing, I have done some real thinking with the people around me and I'm ready to go again.— Rangers Football Club (@RangersFC) March 3, 2020 Fótbolti Skotland Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Steven Gerrard, stjóri Rangers, íhugaði stöðu sína eftir að Rangers datt út úr skoska bikarnum gegn Hearts fyrr í vikunni en hefur nú ákveðið að halda áfram með liðið. Rangers er að elta Celtic á toppi skosku úrvalsdeildarinnar og tapið í 8-liða úrslitum bikarsins sagði Gerrard hafa verið versta tapið síðan hann tók við árið 2018. Gerrard og lærisveinar hafa þó farið á kostum í Evrópudeildinni og mæta á fimmtudaginn Bayern Leverkusen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Næsta verkefni Rangers er gegn Hamilton annað kvöld og hann ræddi við blaðamenn í tilefni af þeim leik. „Ég er góður. Ég er tilbúinn í næstu áskorun. Leikurinn um helgina og var rosalega mikil vonbrigði og ég hef hugsað mikið með fólkinu í kringum mig og ég er tilbúinn á ný,“ sagði Gerrard. 'I have done some real thinking and I'm ready to go again' Steven Gerrard insists he's 'all in' as Rangers manager after hinting he could quit in wake of Scottish Cup defeathttps://t.co/75oce0uny8— MailOnline Sport (@MailSport) March 3, 2020 „Ég skoða sjálfan mig og hvað það er sem ég þarf að gera betur. Ég held að ef þú vilt lifa í þessu starfi þarftu að koma til baka. Laugardagurinn var ekki góður og ég mun ekki neita því. Ég mun alltaf vera hreinskilinn.“ „Ég fer allur í þetta verkefni. Ég skrifaði undir þetta og ég vissi að það myndi koma bakslög. Þá er tíminn sem félagið þarf mig mest og halda áfram að bæta okkur og sjá til þess að mistökin gerast ekki aftur.“ „Ég hugsað um hvað við erum og hvað þurfi að gerast. Við þurfum að vera klárir á morgun og fara inn í landsleikjahléið í sem bestu ásigkomulagi. Svo í sumar munum við setjast niður og ræða hvernig við komumst lengra með liðið,“ sagði Gerrard. SG: I'm good. Ready for the next challenge which is Hamilton tomorrow. The game at the weekend was bitterly disappointing, I have done some real thinking with the people around me and I'm ready to go again.— Rangers Football Club (@RangersFC) March 3, 2020
Fótbolti Skotland Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira