„Það er hræðilegt að horfa upp á þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 14:30 Úr leik Fjölnismanna í sumar. vísir/daníel Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina. Fjölnir er enn án sigurs í Pepsi Max deildinni þetta sumarið og eru nýliðarnir í fallsæti. Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ræddu lið Fjölnis og slakan varnarleik þeirra í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Þetta er rosalega erfitt. Þeir þurfa ekki að hjálpa andstæðingum sínum svona rosalega mikið eins og þeir gera. Þeir gefa mörk í fleirtölu í hverjum einasta leik. Það er hræðilegt að horfa upp á þetta,“ sagði Atli Viðar. HK var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en markvörðurinn Atli Gunnar Guðmundsson sá til þess að staðan var markalaus í hálfleik. „Atli Gunnar markmaður hélt þeim inni í þessum leik í fyrri hálfleik og þeir meira að segja fengu færi í lok fyrri hálfleiks til að stela marki, ef svo má segja, og komast í 1-0. Svo hélt bara sama áfram eftir hlé.“ Þorkell Máni Pétursson tók í svipaðan streng. „Ási sagði í einhverju viðtalinu að í kórónuveiruhléinu hefðu þeir verið að vinna með vörnina og það gekk ekki vel í þessum leik. Þeir voru að reyna spila út úr vörninni og þeir réðu ekki endilega við það.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Lánlausir Fjölnismenn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fjölnir Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina. Fjölnir er enn án sigurs í Pepsi Max deildinni þetta sumarið og eru nýliðarnir í fallsæti. Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Þorkell Máni Pétursson ræddu lið Fjölnis og slakan varnarleik þeirra í Pepsi Max stúkunni á mánudagskvöldið. „Þetta er rosalega erfitt. Þeir þurfa ekki að hjálpa andstæðingum sínum svona rosalega mikið eins og þeir gera. Þeir gefa mörk í fleirtölu í hverjum einasta leik. Það er hræðilegt að horfa upp á þetta,“ sagði Atli Viðar. HK var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en markvörðurinn Atli Gunnar Guðmundsson sá til þess að staðan var markalaus í hálfleik. „Atli Gunnar markmaður hélt þeim inni í þessum leik í fyrri hálfleik og þeir meira að segja fengu færi í lok fyrri hálfleiks til að stela marki, ef svo má segja, og komast í 1-0. Svo hélt bara sama áfram eftir hlé.“ Þorkell Máni Pétursson tók í svipaðan streng. „Ási sagði í einhverju viðtalinu að í kórónuveiruhléinu hefðu þeir verið að vinna með vörnina og það gekk ekki vel í þessum leik. Þeir voru að reyna spila út úr vörninni og þeir réðu ekki endilega við það.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Lánlausir Fjölnismenn
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fjölnir Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira