Flóðhestar Escobars valda usla í Kólumbíu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. febrúar 2020 19:15 Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. Escobar var forríkur og nýtti auðæfi sín á margvíslegan hátt. Á meðal þess undarlegra sem hann keypti voru fjórir flóðhestar sem hann lét flytja til landsins sér til gamans. Skepnurnar dóu þó ekki með húsbónda sínum og eru flóðhestarnir fjórir nú orðnir áttatíu. Tegundin á engar rætur á svæðinu og hefur raskað lífríkinu í Magdalena-héraði. Nú reynir ríkisstjórnin að takast á við vandann. „Þetta eru villt dýr, frjáls. Þau valda vandræðum í lífríki Magdalena og ýta öðrum tegundum í burtu,“ sagði Gina Serna, dýralæknir á vegum hins opinbera, við AP. Það eru þó ekki allir óánægðir með dýrin. Flóðhestarnir þykja nokkuð góðir fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu. Kaupmaðurinn Yordan Villegas, sem rekur túristaverslun, er hrifinn. „Það er mjög skemmtilegt og áhugavert að sjá þessi dýr á götum bæjarins. Mér finnst að við eigum að halda þeim uppi því þetta hrífur ferðamenn.“ Dýr Kólumbía Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Þótt eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar hafi verið látinn í nærri þrjá áratugi heldur hann áfram að valda usla í heimalandinu Kólumbíu. Escobar var forríkur og nýtti auðæfi sín á margvíslegan hátt. Á meðal þess undarlegra sem hann keypti voru fjórir flóðhestar sem hann lét flytja til landsins sér til gamans. Skepnurnar dóu þó ekki með húsbónda sínum og eru flóðhestarnir fjórir nú orðnir áttatíu. Tegundin á engar rætur á svæðinu og hefur raskað lífríkinu í Magdalena-héraði. Nú reynir ríkisstjórnin að takast á við vandann. „Þetta eru villt dýr, frjáls. Þau valda vandræðum í lífríki Magdalena og ýta öðrum tegundum í burtu,“ sagði Gina Serna, dýralæknir á vegum hins opinbera, við AP. Það eru þó ekki allir óánægðir með dýrin. Flóðhestarnir þykja nokkuð góðir fyrir ferðaþjónustuna á svæðinu. Kaupmaðurinn Yordan Villegas, sem rekur túristaverslun, er hrifinn. „Það er mjög skemmtilegt og áhugavert að sjá þessi dýr á götum bæjarins. Mér finnst að við eigum að halda þeim uppi því þetta hrífur ferðamenn.“
Dýr Kólumbía Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira