Í beinni í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2020 06:00 Robert Lewandowski er markahæstur í Meistaradeild Evrópu og Þýskalandi. vísir/getty Tvö af þeim fimm liðum sem oftast hafa unnið Meistaradeild Evrópu, eða forvera hennar, verða á ferðinni í kvöld þegar tveir leikir fara fram í 16-liða úrslitum keppninnar. Chelsea tekur á móti Bayern München á Stamford Bridge. Bayern á fimm Evrópumeistaratitla í sínu safni en vann keppnina síðast árið 2013, ári eftir eina Evrópumeistaratitilinn sem Chelsea hefur unnið. Leikmenn Chelsea þurfa að koma böndum á Robert Lewandowski. Pólverjinn er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur, ásamt Erling Braut Haaland, með 10 mörk og hefur auk þess varla spilað leik án þess að skora í þýsku 1. deildinni, þar sem hann hefur gert 25 mörk í 23 leikjum. Á Ítalíu mætast Napoli og fimmfaldir Evrópumeistarar Barcelona. Börsungar eru komnir á toppinn í spænsku 1. deildinni, í aðdraganda El Clásico sem er á sunnudaginn, en Napoli er í 6. sæti á Ítalíu eftir dapurt gengi í nóvember, desember og janúar. Napoli hefur hins vegar rétt úr kútnum undanfarið og getur líka státað sig af því að hafa náð í fjögur stig gegn Evrópumeisturum Liverpool í riðlakeppninni í haust, liði sem þar til í síðustu viku hafði annars verið óstöðvandi á leiktíðinni. Leikjunum verða gerð góð skil á Stöð 2 Sport í allt kvöld en upphitun hefst kl. 19.15.Í beinni í dag: 19.15 Upphitun fyrir Meistaradeildina (Stöð 2 Sport) 19.50 Napoli - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Chelsea - Bayern München (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar þurfa í læknisskoðun við komuna til Ítalíu vegna kórónaveirunnar Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. 24. febrúar 2020 09:30 Messi: Loksins fæ ég að spila í Napoli Argentínumaðurinn Lionel Messi mun feta í fótspor landa síns, Diego Maradona, í næstu viku er hann spilar í fyrsta skipti í Napoli. 20. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Tvö af þeim fimm liðum sem oftast hafa unnið Meistaradeild Evrópu, eða forvera hennar, verða á ferðinni í kvöld þegar tveir leikir fara fram í 16-liða úrslitum keppninnar. Chelsea tekur á móti Bayern München á Stamford Bridge. Bayern á fimm Evrópumeistaratitla í sínu safni en vann keppnina síðast árið 2013, ári eftir eina Evrópumeistaratitilinn sem Chelsea hefur unnið. Leikmenn Chelsea þurfa að koma böndum á Robert Lewandowski. Pólverjinn er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur, ásamt Erling Braut Haaland, með 10 mörk og hefur auk þess varla spilað leik án þess að skora í þýsku 1. deildinni, þar sem hann hefur gert 25 mörk í 23 leikjum. Á Ítalíu mætast Napoli og fimmfaldir Evrópumeistarar Barcelona. Börsungar eru komnir á toppinn í spænsku 1. deildinni, í aðdraganda El Clásico sem er á sunnudaginn, en Napoli er í 6. sæti á Ítalíu eftir dapurt gengi í nóvember, desember og janúar. Napoli hefur hins vegar rétt úr kútnum undanfarið og getur líka státað sig af því að hafa náð í fjögur stig gegn Evrópumeisturum Liverpool í riðlakeppninni í haust, liði sem þar til í síðustu viku hafði annars verið óstöðvandi á leiktíðinni. Leikjunum verða gerð góð skil á Stöð 2 Sport í allt kvöld en upphitun hefst kl. 19.15.Í beinni í dag: 19.15 Upphitun fyrir Meistaradeildina (Stöð 2 Sport) 19.50 Napoli - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 19.55 Chelsea - Bayern München (Stöð 2 Sport) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Börsungar þurfa í læknisskoðun við komuna til Ítalíu vegna kórónaveirunnar Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. 24. febrúar 2020 09:30 Messi: Loksins fæ ég að spila í Napoli Argentínumaðurinn Lionel Messi mun feta í fótspor landa síns, Diego Maradona, í næstu viku er hann spilar í fyrsta skipti í Napoli. 20. febrúar 2020 14:00 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Börsungar þurfa í læknisskoðun við komuna til Ítalíu vegna kórónaveirunnar Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. 24. febrúar 2020 09:30
Messi: Loksins fæ ég að spila í Napoli Argentínumaðurinn Lionel Messi mun feta í fótspor landa síns, Diego Maradona, í næstu viku er hann spilar í fyrsta skipti í Napoli. 20. febrúar 2020 14:00