Norðmenn leyfa bjórsölu á fótboltaleikjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2020 13:00 Hinn almenni áhorfandi í Noregi fær loksins að sitja við sama (bjór)borð og hinir útvöldu. vísir/getty Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. Nú er það undir viðkomandi bæjum og sveitarfélögum að leyfa söluna. Það er þar að leiðandi ekki víst að bjór verði til sölu á öllum völlum. Aðeins hefur verið veitt áfengi á VIP-svæðum hingað til en nokkur félög hafa samt gengið lengra og boðið upp á bjórtjöld eða sérsvæði fyrir almenna áhorfendur þar sem er áfengissala. Mjög svipað því og fólk þekkir hér á landi. Nú verður aftur á móti hægt að selja bjórinn á öllum stöðum vallarins en ekki má taka hann með sér inn á völlinn. Menn verða að klára söngvatnið áður en þeir fá sér sæti. Norska sambandið hefur gefið græna ljósið og nú er komið að sveitarfélögunum. Framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins, Pål Bjerketvedt, sagði að þetta hefði verið auðveld ákvörðun og enginn ágreiningur um hana innan stjórnarinnar. „Það verða eflaust ekki allir ánægðir með þessa breytingu en í grunninn er hún ekkert sérstaklega stór. Þetta er í rauninni gert svo allir geti fengið sér vínglas eða bjór fyrir leik. Ekki bara útvaldir.“ Norski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. Nú er það undir viðkomandi bæjum og sveitarfélögum að leyfa söluna. Það er þar að leiðandi ekki víst að bjór verði til sölu á öllum völlum. Aðeins hefur verið veitt áfengi á VIP-svæðum hingað til en nokkur félög hafa samt gengið lengra og boðið upp á bjórtjöld eða sérsvæði fyrir almenna áhorfendur þar sem er áfengissala. Mjög svipað því og fólk þekkir hér á landi. Nú verður aftur á móti hægt að selja bjórinn á öllum stöðum vallarins en ekki má taka hann með sér inn á völlinn. Menn verða að klára söngvatnið áður en þeir fá sér sæti. Norska sambandið hefur gefið græna ljósið og nú er komið að sveitarfélögunum. Framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambandsins, Pål Bjerketvedt, sagði að þetta hefði verið auðveld ákvörðun og enginn ágreiningur um hana innan stjórnarinnar. „Það verða eflaust ekki allir ánægðir með þessa breytingu en í grunninn er hún ekkert sérstaklega stór. Þetta er í rauninni gert svo allir geti fengið sér vínglas eða bjór fyrir leik. Ekki bara útvaldir.“
Norski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira