Danske Bank fækkar stöðugildum um 400 Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2020 09:05 Af þeim 230 sem missa vinnuna starfa um 120 manns í Danmörku. Getty Danske Bank hefur fækkað stöðugildum um fjögur hundruð og sagt upp 230 manns. Frá þessu greinir bankinn í yfirlýsingu í morgun. „Þar sem þörf er á að draga úr rekstrarkostnaði mun Danske Bank fækka stöðugildum um 400,“ segir í tilkynningu frá bankanum. Greint var frá því í janúar að tvö þúsund starfsmönnum bankans hafi boðist að semja um starfslok. Bankinn hafði þá þegar tímabundið lokað á allar nýráðningar. Einungis sextíu manns þáðu boðið og nú hefur verið greint frá því að 230 verði sagt upp vegna aðhaldsaðgerðanna. Af þeim 230 sem missa vinnuna starfa um 120 manns í Danmörku. Þar að auki missa sextíu manns vinnuna í Finnlandi og 33 í Litháen. Þá missa einhverjir starfsmenn bankans vinnuna í Svíþjóð og Noregi. Danmörk Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danske Bank hefur fækkað stöðugildum um fjögur hundruð og sagt upp 230 manns. Frá þessu greinir bankinn í yfirlýsingu í morgun. „Þar sem þörf er á að draga úr rekstrarkostnaði mun Danske Bank fækka stöðugildum um 400,“ segir í tilkynningu frá bankanum. Greint var frá því í janúar að tvö þúsund starfsmönnum bankans hafi boðist að semja um starfslok. Bankinn hafði þá þegar tímabundið lokað á allar nýráðningar. Einungis sextíu manns þáðu boðið og nú hefur verið greint frá því að 230 verði sagt upp vegna aðhaldsaðgerðanna. Af þeim 230 sem missa vinnuna starfa um 120 manns í Danmörku. Þar að auki missa sextíu manns vinnuna í Finnlandi og 33 í Litháen. Þá missa einhverjir starfsmenn bankans vinnuna í Svíþjóð og Noregi.
Danmörk Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira