Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 15:00 Xhaka niðurlútur í gær. vísir/getty Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. Martin Keown, goðsögn hjá Arsenal, var einn spekinga BT Sport yfir leiknum og honum líst ekkert á blikuna hjá sínu gamla félagi. „Þetta er hrikalegt. Allt hrós til Olympiakos og þeir gripu sína möguleika. Ég veit ekki hvað Leno var að gera í lokin. Það er fullt af hlutum sem þarf að vinna í hjá Arsenal og endurbyggingin hefst núna. Leikmenn tóku ekki ábyrgð,“ sagði Keown við BT Sport. "The rebuilding of this team has to start now! The commitment wasn't there from the off." Scathing from Martin Keown and John Hartson as the Gunners crash out of Europe with defeat at home. pic.twitter.com/WyV993WbPB— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Þeir voru svo ánægðir með sjálfa sig. Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti í kvöld þar sem mér fannst leikmennirnir ekki koma með svör til þjálfarans og hann hafði engin svör heldur.“ Mikel Arteta tók við Arsenal af Unai Emery í desember og hefur verið að gera fína hluti með Skytturnar en Keown setur spurningarmerki við hann. „Arteta hefur verið góður þjálfari en hversu góður stjóri er hann? Hann verður að spyrja sig margra spurninga eftir þetta. Þeir þurfa að horfa á sig í speglinum og reyna koma til baka í bikarleiknum á mánudaginn.“ „Ef Arsenal var að hugsa um að komast í Meistaradeildina þá yrðum við malaðir af toppliðunum. Arsenal er ekki nægilega gott lið til þess að spila á því stigi. Arsenal er hræðilega langt frá toppliðum eins og Real Madrid og Man. City.“ „Það þarf að fá litlu hlutina í lag. Við getum ekki varist hornspyrnum og það vita það allir. Portsmouth veit að ef þeir fá hornspyrnu gegn Arsenal þá gætu þeir skorað.“ Six big teams exit the Europa League pic.twitter.com/SeYIuvdGjg— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. Martin Keown, goðsögn hjá Arsenal, var einn spekinga BT Sport yfir leiknum og honum líst ekkert á blikuna hjá sínu gamla félagi. „Þetta er hrikalegt. Allt hrós til Olympiakos og þeir gripu sína möguleika. Ég veit ekki hvað Leno var að gera í lokin. Það er fullt af hlutum sem þarf að vinna í hjá Arsenal og endurbyggingin hefst núna. Leikmenn tóku ekki ábyrgð,“ sagði Keown við BT Sport. "The rebuilding of this team has to start now! The commitment wasn't there from the off." Scathing from Martin Keown and John Hartson as the Gunners crash out of Europe with defeat at home. pic.twitter.com/WyV993WbPB— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Þeir voru svo ánægðir með sjálfa sig. Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti í kvöld þar sem mér fannst leikmennirnir ekki koma með svör til þjálfarans og hann hafði engin svör heldur.“ Mikel Arteta tók við Arsenal af Unai Emery í desember og hefur verið að gera fína hluti með Skytturnar en Keown setur spurningarmerki við hann. „Arteta hefur verið góður þjálfari en hversu góður stjóri er hann? Hann verður að spyrja sig margra spurninga eftir þetta. Þeir þurfa að horfa á sig í speglinum og reyna koma til baka í bikarleiknum á mánudaginn.“ „Ef Arsenal var að hugsa um að komast í Meistaradeildina þá yrðum við malaðir af toppliðunum. Arsenal er ekki nægilega gott lið til þess að spila á því stigi. Arsenal er hræðilega langt frá toppliðum eins og Real Madrid og Man. City.“ „Það þarf að fá litlu hlutina í lag. Við getum ekki varist hornspyrnum og það vita það allir. Portsmouth veit að ef þeir fá hornspyrnu gegn Arsenal þá gætu þeir skorað.“ Six big teams exit the Europa League pic.twitter.com/SeYIuvdGjg— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti