Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 12:00 Dauðafærið umtalaða. vísir/getty Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Aubameyang virtist vera að skjóta Arsenal áfram er hann skoraði í framlengingunni en í uppbótartíma komust Grikkirnir aftur yfir með marki eftir hornspyrnu. Gabon-maðurinn fékk þó eitt tækifæri til viðbótar er hann brenndi af algjöru dauðafæri á lokasekúndunni. Færið má sjá hér að neðan. „Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu færi. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur, var með krampa en það er ekki afsökun,“ sagði fyrirliðinn í leikslok. "It can happen but I do not know how I missed this chance. I was tired, I had some cramps but it is not an excuse." Pierre-Emerick Aubameyang has spoken about his big miss at the end of Arsenal's Europa League match. More here https://t.co/ymsBVY1MgGpic.twitter.com/W9RQgUUkgf— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2020 Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var niðurlútur i leikslok. „Þetta svíður mikið. Við vorum með fulla stjórn á leiknum en mark eftir fast leikatriði setti okkur í erfiða stöðu. Þegar þú færð á þig fjögur mörk úr föstum leikatriðum í tveimur leikjum er það mjög erfitt.“ „Að sækja gegn þessum varnarmúr var erfitt en við sköpuðum nægilega mikið til þess að vinna þennan leik nokkuð þægilega.“ Arsenal er því úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð en næsti leikur liðsins er gegn Portsmouth í enska bikarnum á mánudagskvöldið. Pierre-Emerick Aubameyang cannot believe he missed the chance to score for Arsenal in Europa League defeat to Olympiakos - https://t.co/thR5BbbZARpic.twitter.com/oDnSn9IsD6— Mellonpost (@mellonpost) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum sem og þetta ótrúlega klúður hjá Aubameyang í blálokin. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Olympiakos Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Aubameyang virtist vera að skjóta Arsenal áfram er hann skoraði í framlengingunni en í uppbótartíma komust Grikkirnir aftur yfir með marki eftir hornspyrnu. Gabon-maðurinn fékk þó eitt tækifæri til viðbótar er hann brenndi af algjöru dauðafæri á lokasekúndunni. Færið má sjá hér að neðan. „Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu færi. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur, var með krampa en það er ekki afsökun,“ sagði fyrirliðinn í leikslok. "It can happen but I do not know how I missed this chance. I was tired, I had some cramps but it is not an excuse." Pierre-Emerick Aubameyang has spoken about his big miss at the end of Arsenal's Europa League match. More here https://t.co/ymsBVY1MgGpic.twitter.com/W9RQgUUkgf— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2020 Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var niðurlútur i leikslok. „Þetta svíður mikið. Við vorum með fulla stjórn á leiknum en mark eftir fast leikatriði setti okkur í erfiða stöðu. Þegar þú færð á þig fjögur mörk úr föstum leikatriðum í tveimur leikjum er það mjög erfitt.“ „Að sækja gegn þessum varnarmúr var erfitt en við sköpuðum nægilega mikið til þess að vinna þennan leik nokkuð þægilega.“ Arsenal er því úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð en næsti leikur liðsins er gegn Portsmouth í enska bikarnum á mánudagskvöldið. Pierre-Emerick Aubameyang cannot believe he missed the chance to score for Arsenal in Europa League defeat to Olympiakos - https://t.co/thR5BbbZARpic.twitter.com/oDnSn9IsD6— Mellonpost (@mellonpost) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum sem og þetta ótrúlega klúður hjá Aubameyang í blálokin. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Olympiakos
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30