Braut og japlaði á síma í „martraðarflugi“ til Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2020 21:00 Vélar Easyjet á Gatwick-flugvelli. Getty/Education Images Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist.Greint var frá því í janúar á síðasta ári að flugstjóri farþegaþotunnar þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Lýstu farþegar þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla á sínum tíma.Daily Mail fjallar um dómsmálið á hendur manninum í dag þar sem málsatvikum er lýst nánar. Þar segir að maðurinn hafi gripið gin-flösku úr farangri sínum og hafið drykkju. Eftir að kvenkyns farþegar höfðu hafnað því að ræða við manninn varð hann mjög reiður og hótaði að drepa fjölskyldumeðlimi annarra farþega. Á leið til lendingar virðist sem svo að maðurinn hafi brotið síma sinn í tvennt og byrjað að bryðja símann. Skar hann sig í leiðinni. Við þetta virðist rafhlaða símans hafa skemmst og byrjaði hún að hitna eftir að maðurinn kastaði henni frá sér. Brugðust flugliðar við með því að kæla rafhlöðuna og setja hana í vatnsglas. Lögmaður mannsins segir að hann muni líti sem ekkert eftir flugferðinni en að hann skammist sín gríðarlega fyrir hegðunina. Á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins en ákvörðun um það verður tekin í næsta mánuði. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist.Greint var frá því í janúar á síðasta ári að flugstjóri farþegaþotunnar þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Lýstu farþegar þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla á sínum tíma.Daily Mail fjallar um dómsmálið á hendur manninum í dag þar sem málsatvikum er lýst nánar. Þar segir að maðurinn hafi gripið gin-flösku úr farangri sínum og hafið drykkju. Eftir að kvenkyns farþegar höfðu hafnað því að ræða við manninn varð hann mjög reiður og hótaði að drepa fjölskyldumeðlimi annarra farþega. Á leið til lendingar virðist sem svo að maðurinn hafi brotið síma sinn í tvennt og byrjað að bryðja símann. Skar hann sig í leiðinni. Við þetta virðist rafhlaða símans hafa skemmst og byrjaði hún að hitna eftir að maðurinn kastaði henni frá sér. Brugðust flugliðar við með því að kæla rafhlöðuna og setja hana í vatnsglas. Lögmaður mannsins segir að hann muni líti sem ekkert eftir flugferðinni en að hann skammist sín gríðarlega fyrir hegðunina. Á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins en ákvörðun um það verður tekin í næsta mánuði.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11