Fallon Sherrock: „Allt hatrið gerir mig enn ákveðnari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2020 10:30 Fallon Sherrock skráði sig í sögubækurnar á HM á síðasta ári. Vísir/Getty Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum. Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock skaust svo sannarlega upp á stjörnuhimininn er hún varð fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílu sem fram fór í Alexandra Palace í London frá 13. desember 2019 til 1. janúar 2020. Sherrock var í löngu og einlægu viðtali við The Guardian á dögunum þar sem hún fór yfir nýtilkomna frægð sína, tröllin sem leynast á veraldarvefnum og lífið sem einstæð móðir.„Allt hatrið rekur mig bara áfram og lætur mig vilja gera enn betur til að sýna að þau hafi rangt fyrir sér,“ segir Fallon í upphafi viðtalsins„Það hefur gert mig að sterkari manneskju og enn ákveðnari í að ná markmiðum mínum,“ segir hún einnig en Farrock hefur verið skotspónn hjá tröllum veraldarvefsins undanfarnar vikur. Farrock er hvergi nær dottin úr sviðsljósinu en á fimmtudaginn þann 13. febrúar verður hún fyrsta konan til að keppa í úrvalsdeildinni í pílu en keppnin fer fram í Nottingham. Hún gerir sér þó fulla grein fyrir því að árangri fylgir oftar en ekki öfundsýki.„Það fylgir alltaf hatur. Það segir hins vegar enginn neitt beint við mig, það er öðruvísi á netinu. Fólk felur sig bara á bakvið tölvuskjáinn.“ Þá segir hún einnig að hún noti athugasemdirnar sem hvatningu til að standa sig enn betur. Hún hefur hins vegar aldrei viljað svara neinum af tröllunum.„Ég hef aldrei fundið fyrir þörfinni til að svara neinum af athugasemdunum sem ég fæ. Enginn af þeim spilar pílu svo þau skilja ekki neitt. Þau eru bara að reyna vera dónaleg og ég gef þeim því engan gaum. Ef ég færi að svara þeim væri ég jafn slæm og þau, er ekki þannig manneskja.“ Farrock komst í sögubækurnar er hún lagði Ted Evetts í fyrstu umferðinni á HM í pílu í desember. Mikuru Suzuki var hins vegar hársbreidd frá því að ná þeim árangri nokkrum dögum á undan Farrok en hún tapaði gegn James Richardson. Þó Farrock hafi fengið leiðinlegar athugasemdir á netinu þá stóðu flest allir við bakið á henni í Alexandra Palace er hún lagði Ted.„Stuðningurinn lét mér líða mjög vel og jók sjálfstraust mitt. Ég veit það hljómar fáránlega af því það var svo mikið af fólki þarna en mér leið mjög þægilega og var ekkert stressuð. Eftir að leiknum lauk og sigurinn var í höfn vissi ég ekki hvernig ég átti að haga mér, langaði að gráta og hoppa um því ég var svo ánægð.“„Ég trúi aldrei að ég muni tapa. Ef þú trúir ekki á sjálfa þig þá er enginn tilgangur í að keppa,“ sagði Farrock að lokum.
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15 Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00
Sherrock tryggði sér sæti á opna breska Fallon Sherrock, sem komst í fréttirnar eftir ótrúlegt gengi á heimsmeistaramótinu í pílu, tryggði sér í dag sæti á opna breska meistaramótinu í pílu sem fram fer í mars. 2. febrúar 2020 14:15
Sherrock fyrsta konan sem er boðið að keppa í úrvalsdeildinni í pílukasti Fallon Sherrock heldur áfram að fá tækifæri vegna sögulegs árangurs á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 2. janúar 2020 12:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti