Zidane tók sjálfu með manni sem hann keyrði aftan á Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. febrúar 2020 23:30 Ökuþórinn Zinedine Zidane. vísir/getty Spænskur maður tók mynd af sér með Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, skömmu eftir að Frakkinn keyrði aftan á bifreið hans um síðustu helgi. Þegar Zidane var á leið á æfingasvæði Real Madrid á sunnudaginn keyrði hann aftan á bíl við hringtorg hjá Valdebebas í Madríd. Ökumaðurinn í bílnum sem Zidane keyrði á var Ignacio Fernandez, eigandi húsgagnaverslunar. Honum virtist vera slétt sama um aftanákeyrsluna því hann fékk mynd af sér með Zidane. „Ég kannaðist strax við hann og ég sá hann. Ég sagði að það hefði verið skemmtilegra að hittast undir öðrum kringumstæðum en þetta væri ekki of slæmt,“ sagði Fernandez við La Voz de Galicia. „Ég spurði hvort ég mætti taka mynd af mér með honum því annars myndi fólk ekki trúa mér þegar ég segði að Zidane hefði keyrt aftan á mig. Hann var kurteis og svaraði játandi. Hann var hins vegar ekki tilbúinn leysa málið með því að skiptast á bílum.“ Zidane hits a man's car with his car in Valdebebas and they end up taking a selfie. [Marca] pic.twitter.com/5Sceo29csb— Real Madrid Info (@RMadridInfo) February 13, 2020 Umboðsmaður Zidanes hringdi seinna í Fernandez og sagði að Frakkinn hefði verið þakklátur hvernig hann tók á málinu. Hann hafi verið á hraðferð og hafi verið feginn að losna við bón um miða á leik eða eiginhandaráritun. Fernandez sagðist ekki hafa verið að falast eftir neinu slíku enda hafi hann takmarkaðan áhuga á fótbolta. Strákarnir hans Zidanes í Real Madrid eru með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildinni. Næsti leikur þeirra er gegn Celta Vigo á sunnudaginn. Spænski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira
Spænskur maður tók mynd af sér með Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, skömmu eftir að Frakkinn keyrði aftan á bifreið hans um síðustu helgi. Þegar Zidane var á leið á æfingasvæði Real Madrid á sunnudaginn keyrði hann aftan á bíl við hringtorg hjá Valdebebas í Madríd. Ökumaðurinn í bílnum sem Zidane keyrði á var Ignacio Fernandez, eigandi húsgagnaverslunar. Honum virtist vera slétt sama um aftanákeyrsluna því hann fékk mynd af sér með Zidane. „Ég kannaðist strax við hann og ég sá hann. Ég sagði að það hefði verið skemmtilegra að hittast undir öðrum kringumstæðum en þetta væri ekki of slæmt,“ sagði Fernandez við La Voz de Galicia. „Ég spurði hvort ég mætti taka mynd af mér með honum því annars myndi fólk ekki trúa mér þegar ég segði að Zidane hefði keyrt aftan á mig. Hann var kurteis og svaraði játandi. Hann var hins vegar ekki tilbúinn leysa málið með því að skiptast á bílum.“ Zidane hits a man's car with his car in Valdebebas and they end up taking a selfie. [Marca] pic.twitter.com/5Sceo29csb— Real Madrid Info (@RMadridInfo) February 13, 2020 Umboðsmaður Zidanes hringdi seinna í Fernandez og sagði að Frakkinn hefði verið þakklátur hvernig hann tók á málinu. Hann hafi verið á hraðferð og hafi verið feginn að losna við bón um miða á leik eða eiginhandaráritun. Fernandez sagðist ekki hafa verið að falast eftir neinu slíku enda hafi hann takmarkaðan áhuga á fótbolta. Strákarnir hans Zidanes í Real Madrid eru með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildinni. Næsti leikur þeirra er gegn Celta Vigo á sunnudaginn.
Spænski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Sjá meira