Tiger Woods endaði í síðasta sæti á Genesis Invitational en Adam Scott vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 07:00 Adam Scott fagnar sigri á Genesis Invitational. Hér er hann með Tiger Woods sem endaði í neðsta sætið. Getty/Chris Trotman/ Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Adam Scott endaði tveimur höggum á undan þeim Scott Brown, Sung Kang og Matt Kuchar. Scott kom inn á 273 höggum eða á 11 höggum undir pari. Another Aussie wins on TOUR. Sunday's highlights from @AdamScott pic.twitter.com/XE3X0Aid8X— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti sigur Adam Scott á mótaröðinni í langan tíma þá vann hann síðasta mótið sitt á undan þessu en það var ástralska PGA-mótið fyrir tveimur mánuðum síðan. Scott hafði ekki tekið þátt í móti síðan þá en kom sterkur inn á Riviera. Með þessum sigri þá kemst Adam Scott upp í sjöunda sæti heimslistans en hann hefur ekki verið inn á topp tíu í næstum því þrjú ár. Congratulations, @AdamScott! He's won @TheGenesisInv for his 14th TOUR title.#LiveUnderParpic.twitter.com/2Z6w7HQETF— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 A classy champion.@AdamScott is happy to be back in the winner's circle. His first win in nearly 4 years.#LiveUnderParpic.twitter.com/FYr6nAjo4i— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Það gekk ekki alveg eins vel hjá Tiger Woods. Woods kom inn á sex höggum yfir pari á lokadeginum og varð að sætta sig við 68. og neðsta sætið á mótinu. Hann lék holurnar 72 á alls 295 höggum eða ellefu höggum yfir pari. Hann var því 22 höggum á eftir sigurvegaranum Adam Scott. Tiger Woods kvartaði yfir stífleika í baki eftir hringinn á laugardaginn en kláraði samt í gær. Hann mun hins vegar ekki keppa á WGC-Mexico mótinu í komandi viku. The winner's walk with host @TigerWoods. Life is good for champion @AdamScott.#LiveUnderParpic.twitter.com/PqdHoeFXk9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Final leaderboard: 1. @AdamScott, -11 2. Sung Kang, -9 2. @ScottBrownGolf, -9 2. Matt Kuchar, -9 5. Hideki Matsuyama, -8 5. @B_DeChambeau, -8 5. @MaxHoma23, -8 5. @Joel_Dahmen, -8 5. @McIlroyRory, -8 All scores from @TheGenesisInv: https://t.co/xYdhELrcLfpic.twitter.com/YPVdxfbsn6— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ástralinn Adam Scott lék best allra á Genesis Invitational golfmótinu í Bandaríkjunum sem lauk í gær en þetta var fyrsti sigur hans á PGA-mótaröðinni í næstum því fjögur ár. Adam Scott endaði tveimur höggum á undan þeim Scott Brown, Sung Kang og Matt Kuchar. Scott kom inn á 273 höggum eða á 11 höggum undir pari. Another Aussie wins on TOUR. Sunday's highlights from @AdamScott pic.twitter.com/XE3X0Aid8X— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti sigur Adam Scott á mótaröðinni í langan tíma þá vann hann síðasta mótið sitt á undan þessu en það var ástralska PGA-mótið fyrir tveimur mánuðum síðan. Scott hafði ekki tekið þátt í móti síðan þá en kom sterkur inn á Riviera. Með þessum sigri þá kemst Adam Scott upp í sjöunda sæti heimslistans en hann hefur ekki verið inn á topp tíu í næstum því þrjú ár. Congratulations, @AdamScott! He's won @TheGenesisInv for his 14th TOUR title.#LiveUnderParpic.twitter.com/2Z6w7HQETF— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020 A classy champion.@AdamScott is happy to be back in the winner's circle. His first win in nearly 4 years.#LiveUnderParpic.twitter.com/FYr6nAjo4i— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Það gekk ekki alveg eins vel hjá Tiger Woods. Woods kom inn á sex höggum yfir pari á lokadeginum og varð að sætta sig við 68. og neðsta sætið á mótinu. Hann lék holurnar 72 á alls 295 höggum eða ellefu höggum yfir pari. Hann var því 22 höggum á eftir sigurvegaranum Adam Scott. Tiger Woods kvartaði yfir stífleika í baki eftir hringinn á laugardaginn en kláraði samt í gær. Hann mun hins vegar ekki keppa á WGC-Mexico mótinu í komandi viku. The winner's walk with host @TigerWoods. Life is good for champion @AdamScott.#LiveUnderParpic.twitter.com/PqdHoeFXk9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 17, 2020 Final leaderboard: 1. @AdamScott, -11 2. Sung Kang, -9 2. @ScottBrownGolf, -9 2. Matt Kuchar, -9 5. Hideki Matsuyama, -8 5. @B_DeChambeau, -8 5. @MaxHoma23, -8 5. @Joel_Dahmen, -8 5. @McIlroyRory, -8 All scores from @TheGenesisInv: https://t.co/xYdhELrcLfpic.twitter.com/YPVdxfbsn6— PGA TOUR (@PGATOUR) February 16, 2020
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira