Wenger um bann City: „Verður að refsa fólki sem fer ekki eftir reglum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2020 23:00 Arsene Wenger tekur til máls í dag. vísir/getty Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City.City var á dögunum bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvö tímabil fyrir brot á fjárhagsreglum og hefur þetta vakið mikið umtal. „Ég var alltaf hliðhollur fjármálareglunum og að félögin myndi vinna úr því sem kæmi inn í félagið og þau höfðu til ráðstafanna,“ sagði Frakkinn fyrir Laureus World Sports verðlaunin. "People who don't respect the rules have to be punished" Arsene Wenger responds to Manchester City's European ban from UEFA— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 17, 2020 „Reglurnar hafa verið búnar til. Ég er viss um að á þessu augnabliki eru efasemdir um hvernig þær eiga að vera en þær eru þarna og þú verður að virða þær.“ „Ef þú virðir þær ekki og ert gripinn að vera fara í kringum þær, verður þér að vera refsað. Ef það er sannað að þetta hafi verið gert með ákveðnum tilgangi er ekki hægt að láta það ótalið.“ Aðspurður um sína skoðun á lengd bannsins sagði Frakkinn: „Ég veit ekki hvernig reglurnar eru nákvæmlega til þess að vita hvaða viðurlög bíða ef ekki er farið eftir heim. Þeir hafa ekki búið það til og það ætti að vera í reglubókinni.“ Arsene Wenger on Manchester City's UCL ban "The rules are what they are and you have to respect them" pic.twitter.com/HTMXQQZvKu— Football Daily (@footballdaily) February 17, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45 Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira
Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal og nú starfsmaður FIFA, segir að fólk sem fari ekki eftir reglum ætti að vera refsað. Þessu svaraði hann er hann var spurður út í bann Manchester City.City var á dögunum bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvö tímabil fyrir brot á fjárhagsreglum og hefur þetta vakið mikið umtal. „Ég var alltaf hliðhollur fjármálareglunum og að félögin myndi vinna úr því sem kæmi inn í félagið og þau höfðu til ráðstafanna,“ sagði Frakkinn fyrir Laureus World Sports verðlaunin. "People who don't respect the rules have to be punished" Arsene Wenger responds to Manchester City's European ban from UEFA— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 17, 2020 „Reglurnar hafa verið búnar til. Ég er viss um að á þessu augnabliki eru efasemdir um hvernig þær eiga að vera en þær eru þarna og þú verður að virða þær.“ „Ef þú virðir þær ekki og ert gripinn að vera fara í kringum þær, verður þér að vera refsað. Ef það er sannað að þetta hafi verið gert með ákveðnum tilgangi er ekki hægt að láta það ótalið.“ Aðspurður um sína skoðun á lengd bannsins sagði Frakkinn: „Ég veit ekki hvernig reglurnar eru nákvæmlega til þess að vita hvaða viðurlög bíða ef ekki er farið eftir heim. Þeir hafa ekki búið það til og það ætti að vera í reglubókinni.“ Arsene Wenger on Manchester City's UCL ban "The rules are what they are and you have to respect them" pic.twitter.com/HTMXQQZvKu— Football Daily (@footballdaily) February 17, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00 Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30 Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00 Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45 Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Sjá meira
Gerrard mjög áhugasamur um það hvort enska úrvalsdeildin refsar Manchester City Steven Gerrard varð aldrei enskur meistari með Liverpool en gæti það breyst þótt að hann sé löngu hættur að spila? Sky Sports spurði Steven Gerrard út í fréttirnar um að Manchester City gæti mögulega misst enska meistaratitil sinn frá 2014. 17. febrúar 2020 11:00
Gæti þetta orðið titill númer 20 hjá Liverpool en ekki titill númer 19? Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú tekið mjög hart á brotum Manchester City á reglunum yfir rekstur fótboltafélaga en enska úrvalsdeildin gæti einnig refsað ensku meisturunum. 17. febrúar 2020 09:30
Segja að De Bruyne ætti að fara til Liverpool ef það verður brunaútsala há City Manchester City gæti misst sínar stærstu stjörnur í sumar standi harður dómur Knattspyrnusambands Evrópu um tveggja ára bann frá Meistaradeildinni. Mörg félög gætu haft áhuga á að næla í þessa leikmenn. 17. febrúar 2020 08:00
Mourinho segir að mögulegt bann Man City hafi engin áhrif á Tottenham José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að mögulegt bann Manchester City frá Meistaradeild Evrópu muni ekki hafa áhrif á hugarfar Tottenham liðsins. 16. febrúar 2020 20:45
Pep segist vera áfram þó bannið standi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sagt vinum sínum að hann verði áfram við stjórnvölin hjá enska félaginu þó svo að bann þeirra frá Evrópukeppnum standi. Þetta kom fram á vef BBC fyrr í dag. 17. febrúar 2020 15:00