Ísak sagði nei við Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 14:00 Ísak hefur leikið fjölda leikja fyrir yngri landslið Íslands. vísir/getty Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór fögrum orðum um Ísak Bergmann Jóhannesson í sænskum fjölmiðlum í gær. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Augljóslega á hann margt eftir ólært en hann er mjög þroskaður miðað við aldur. Hann getur orðið mjög góður,“ sagði Hamrén við sænska fjölmiðla um hinn 16 ára Ísak sem skoraði í vítaspyrnukeppni í æfingaleik Norrköping og FC Kobenhavn í gær. Leikurinn fór fram á Algarve þar sem Hamrén er staddur að fylgjast með íslensku landsliðsmönnunum Ragnari Sigurðssyni, Hirti Hermannssyni og Rúnari Má Sigurjónssyni. Ísak kvaðst ánægður með að fá hrós frá landsliðsþjálfaranum. „Það er alltaf gaman að heyra svona lagað frá einverjum sem hefur afrekað svona mikið á ferlinum. Hann hefur gert vel með landsliðið og vonandi kemst það á EM. Það er ánægjulegt að heyra að Hamrén finnist ég góður leikmaður. En það er mikilvægt að halda áfram og leggja hart að sér,“ sagði Ísak við Fotbollskanalen. Fyrir ári síðan gekk Ísak í raðir Norrköping frá ÍA. Mikill áhugi var á Skagamanninum sem sagði hafnaði m.a. einu stærsta félagi heims, Juventus. „Nokkur stórlið höfðu áhuga en þau voru ekki mörg sem vildu setja mig í aðalliðið heldur í U-21 eða U-19 ára liðin. Þetta voru m.a. Juventus, FC Kobenhavn, Bröndby og Borussia Mönchengladbach,“ sagði Ísak. „Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég valdi Norrköping. Að mínu mati bætir þú þig mest í aðalliði.“ Ísak lék einn leik með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór fögrum orðum um Ísak Bergmann Jóhannesson í sænskum fjölmiðlum í gær. „Hann er mjög hæfileikaríkur. Augljóslega á hann margt eftir ólært en hann er mjög þroskaður miðað við aldur. Hann getur orðið mjög góður,“ sagði Hamrén við sænska fjölmiðla um hinn 16 ára Ísak sem skoraði í vítaspyrnukeppni í æfingaleik Norrköping og FC Kobenhavn í gær. Leikurinn fór fram á Algarve þar sem Hamrén er staddur að fylgjast með íslensku landsliðsmönnunum Ragnari Sigurðssyni, Hirti Hermannssyni og Rúnari Má Sigurjónssyni. Ísak kvaðst ánægður með að fá hrós frá landsliðsþjálfaranum. „Það er alltaf gaman að heyra svona lagað frá einverjum sem hefur afrekað svona mikið á ferlinum. Hann hefur gert vel með landsliðið og vonandi kemst það á EM. Það er ánægjulegt að heyra að Hamrén finnist ég góður leikmaður. En það er mikilvægt að halda áfram og leggja hart að sér,“ sagði Ísak við Fotbollskanalen. Fyrir ári síðan gekk Ísak í raðir Norrköping frá ÍA. Mikill áhugi var á Skagamanninum sem sagði hafnaði m.a. einu stærsta félagi heims, Juventus. „Nokkur stórlið höfðu áhuga en þau voru ekki mörg sem vildu setja mig í aðalliðið heldur í U-21 eða U-19 ára liðin. Þetta voru m.a. Juventus, FC Kobenhavn, Bröndby og Borussia Mönchengladbach,“ sagði Ísak. „Þetta er stærsta ástæðan fyrir því að ég valdi Norrköping. Að mínu mati bætir þú þig mest í aðalliði.“ Ísak lék einn leik með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn