Bakkabræður fara á kostum í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. febrúar 2020 19:30 Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafa verið gæddar nýju lífi með uppsetningu Leikfélags Hveragerðis á nokkrum þeirra. Bakkabræður koma til dæmis þar við sögu, Sálin hans Jóns míns og Hlini Konungsson. Leikfélag Hveragerðis frumsýnd í gærkvöldi verkið „Þjóðsaga til næsta bæjar“, sem er skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Margar þekktar persónur úr þjóðsögum Jóns Árnasonar koma þar fram eins og Bakkabræður, sem fara á kostum í sýningunni. „Æfingaferlið hefur gengið mjög vel, þetta er yndislegt fólk, þau eru svo dugleg, reyndar eins og allir í áhugafélögum út um allt land, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli hérna“, segir Örn Árnason, leikstjóri og höfundur leikgerðar og tónlistar verksins. „Já, það eru mjög góðir leikarar í Hveragerði, við erum t.d. með mikið af nýjum og ungum leikurum, sem koma til með að taka við, þannig að þetta er spennandi“, bætir Örn við. Tvíburasystur taka m.a. þátt í leikritinu og standa sig frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En af hverju ætti fólk að sjá nýja leikritið í Hveragerði? „Af því að þjóðsögurnar okkar eru ákveðin grunnur að bókmenntun og allri sagna hefð. Mér finnst notalegt að geta lagt þessu lið, minnastJóns, hann átti 200 ára afmæli í ágúst á síðasta ári“, segir Örn. Sýningartíma er hægt að sjá á Fesbókarsíðu leikfélagsins. Margar mjög skemmtilegar senur eru í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ungt og eldra fólk í Hveragerði tekur þátt í uppfærslunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hveragerði Leikhús Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Sjá meira
Þjóðsögur Jóns Árnasonar hafa verið gæddar nýju lífi með uppsetningu Leikfélags Hveragerðis á nokkrum þeirra. Bakkabræður koma til dæmis þar við sögu, Sálin hans Jóns míns og Hlini Konungsson. Leikfélag Hveragerðis frumsýnd í gærkvöldi verkið „Þjóðsaga til næsta bæjar“, sem er skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Margar þekktar persónur úr þjóðsögum Jóns Árnasonar koma þar fram eins og Bakkabræður, sem fara á kostum í sýningunni. „Æfingaferlið hefur gengið mjög vel, þetta er yndislegt fólk, þau eru svo dugleg, reyndar eins og allir í áhugafélögum út um allt land, þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli hérna“, segir Örn Árnason, leikstjóri og höfundur leikgerðar og tónlistar verksins. „Já, það eru mjög góðir leikarar í Hveragerði, við erum t.d. með mikið af nýjum og ungum leikurum, sem koma til með að taka við, þannig að þetta er spennandi“, bætir Örn við. Tvíburasystur taka m.a. þátt í leikritinu og standa sig frábærlega.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En af hverju ætti fólk að sjá nýja leikritið í Hveragerði? „Af því að þjóðsögurnar okkar eru ákveðin grunnur að bókmenntun og allri sagna hefð. Mér finnst notalegt að geta lagt þessu lið, minnastJóns, hann átti 200 ára afmæli í ágúst á síðasta ári“, segir Örn. Sýningartíma er hægt að sjá á Fesbókarsíðu leikfélagsins. Margar mjög skemmtilegar senur eru í leikritinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ungt og eldra fólk í Hveragerði tekur þátt í uppfærslunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hveragerði Leikhús Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Sjá meira