Setti nýtt heimsmet í landsliðsmörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2020 11:00 Christine Sinclair fagnar sigri með kandadíska landsliðinu. Getty/Naomi Baker Christine Sinclair bætti í nótt heimsmetið yfir flest mörk fyrir fótboltalandslið í karla og kvennaflokki þegar hún skoraði tvisvar í stórsigri Kanada á St Kitts og Nevis í forkeppni Ólympíuleikanna. Sinclair var fyrir leikinn einu marki á eftir Abby Wambach og það tók hana aðeins 23 mínútur að skora tvö mörk og bæta heimsmetið. Kanada vann leikinn á endanum 11-0. Sinclair er þar með komin með 185 mörk fyrir kanadíska landsliðið. Abby Wambach náði að skora sína 184 mörk í 256 leikjum en þetta var 290. landsleikur Christine Sinclair. Þetta er ekki aðeins með hjá konunum því markahæsti karlinn er Íraninn Ali Daei með 109 mörk. Christine Sinclair has now scored the most goals in international football history. 1st goal: 14/03/2000 185th goal: 29/01/2020 Incredible. pic.twitter.com/Q90Ypkkjik— Squawka Football (@Squawka) January 29, 2020 Christine Sinclair spilaði sinn fyrsta landsleik sextán ára gömul árið 2000 og skoraði þá þrjú mörk í fyrstu ferð sinni á Algarve bikarinn. Fyrsta markið skoraði hún á móti Noregi 14. mars 2000. Hún á líka metið yfir flest mörk á einum Ólympíuleikum síðan að hún skoraði sex mörk á ÓL í London 2012 en þar á meðal var þrenna í 3-4 tapi á móti Bandaríkjunum í undanúrslitunum. Christine Sinclair hefur skorað 120 af mörkum sínum í vináttulandsleikjum (40) eða æfingamótum (80) en hún er með 65 mörk í keppnisleikjum þar af 10 á heimsmeistaramóti og alls 31 á Ólympíuleikum eða í forkeppni ÓL. Christine Sinclair spilar væntanlega 300. landsleikinn sinn á árinu því hún ætlar að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Canada's Christine Sinclair passes the USWNT's Abby Wambach to become the top international goalscorer of all time, men's or women’s pic.twitter.com/zcwLP2ehWY— B/R Football (@brfootball) January 29, 2020 Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Christine Sinclair bætti í nótt heimsmetið yfir flest mörk fyrir fótboltalandslið í karla og kvennaflokki þegar hún skoraði tvisvar í stórsigri Kanada á St Kitts og Nevis í forkeppni Ólympíuleikanna. Sinclair var fyrir leikinn einu marki á eftir Abby Wambach og það tók hana aðeins 23 mínútur að skora tvö mörk og bæta heimsmetið. Kanada vann leikinn á endanum 11-0. Sinclair er þar með komin með 185 mörk fyrir kanadíska landsliðið. Abby Wambach náði að skora sína 184 mörk í 256 leikjum en þetta var 290. landsleikur Christine Sinclair. Þetta er ekki aðeins með hjá konunum því markahæsti karlinn er Íraninn Ali Daei með 109 mörk. Christine Sinclair has now scored the most goals in international football history. 1st goal: 14/03/2000 185th goal: 29/01/2020 Incredible. pic.twitter.com/Q90Ypkkjik— Squawka Football (@Squawka) January 29, 2020 Christine Sinclair spilaði sinn fyrsta landsleik sextán ára gömul árið 2000 og skoraði þá þrjú mörk í fyrstu ferð sinni á Algarve bikarinn. Fyrsta markið skoraði hún á móti Noregi 14. mars 2000. Hún á líka metið yfir flest mörk á einum Ólympíuleikum síðan að hún skoraði sex mörk á ÓL í London 2012 en þar á meðal var þrenna í 3-4 tapi á móti Bandaríkjunum í undanúrslitunum. Christine Sinclair hefur skorað 120 af mörkum sínum í vináttulandsleikjum (40) eða æfingamótum (80) en hún er með 65 mörk í keppnisleikjum þar af 10 á heimsmeistaramóti og alls 31 á Ólympíuleikum eða í forkeppni ÓL. Christine Sinclair spilar væntanlega 300. landsleikinn sinn á árinu því hún ætlar að vera með á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Canada's Christine Sinclair passes the USWNT's Abby Wambach to become the top international goalscorer of all time, men's or women’s pic.twitter.com/zcwLP2ehWY— B/R Football (@brfootball) January 29, 2020
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira