Ánægja með rafrænt ökuskirteini Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 30. janúar 2020 20:52 Ef áætlanir ganga hnökralaust munu rafræn ökuskírteini koma í gagnið í vor. stöð 2 Áður en langt um líður ættu Íslendingar að geta fengið ökuskírteini sín í farsímann. Vonir standa til að stafræn ökuskírteini verði komin í gagnið í vor en þróun þeirra hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands, sem er verkefnastofa á vegum Fjármála og efnahagsráðuneytisins. Dómsmálaráðherra segist vona að þessu muni fylgja aukin þægindi enda noti fólk símann sinn nú þegar til ýmissa verka, eins og að greiða fyrir vörur í verslunum og halda utan um flugmiða. Vegfarendur sem fréttastofa ræddi við í dag tóku ágætlega í þessar áætlanir. „Ég hef enga skoðun á því,“ sagði Þóra Jensdóttir og segist aldrei gleyma ökuskírteininu heima. „Maður á alltaf að vera með það á sér.“ „Ég hef ekki spáð í því, það væri alveg mjög sniðugt því maður er alltaf með símann sinn“ sagði Sólborg Ýr Sigurðardóttir og viðurkenndi að hún félli stundum í þá gryfju að gleyma skírteininu heima. „Ég bara hef ekki hugsað út í það,“ sagði Ingibjörg Þórarinsdóttir og viðurkenndi að það gæti nú verið mjög sniðugt að fá skírteinið í símann. „Það væri reyndar fínt að hafa það í símanum, ég er alltaf með símann.“ Elías Elíasson var ekki á sama máli og dömurnar og sagði það alveg ómögulegt. Hann hafi samt kannski ekki hugsað neitt sérstaklega út í það. „Þetta er fín hugmynd, það er allt komið í símann hvort sem er,“ sagði Þorbjörn Svanþórsson en sagðist þó aldrei gleyma kortinu heima. Samgöngur Stjórnsýsla Tækni Tengdar fréttir Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56 Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. 3. október 2019 06:00 Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. 6. október 2019 23:30 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Áður en langt um líður ættu Íslendingar að geta fengið ökuskírteini sín í farsímann. Vonir standa til að stafræn ökuskírteini verði komin í gagnið í vor en þróun þeirra hefur staðið yfir undanfarna mánuði á vegum Ríkislögreglustjóra og Stafræns Íslands, sem er verkefnastofa á vegum Fjármála og efnahagsráðuneytisins. Dómsmálaráðherra segist vona að þessu muni fylgja aukin þægindi enda noti fólk símann sinn nú þegar til ýmissa verka, eins og að greiða fyrir vörur í verslunum og halda utan um flugmiða. Vegfarendur sem fréttastofa ræddi við í dag tóku ágætlega í þessar áætlanir. „Ég hef enga skoðun á því,“ sagði Þóra Jensdóttir og segist aldrei gleyma ökuskírteininu heima. „Maður á alltaf að vera með það á sér.“ „Ég hef ekki spáð í því, það væri alveg mjög sniðugt því maður er alltaf með símann sinn“ sagði Sólborg Ýr Sigurðardóttir og viðurkenndi að hún félli stundum í þá gryfju að gleyma skírteininu heima. „Ég bara hef ekki hugsað út í það,“ sagði Ingibjörg Þórarinsdóttir og viðurkenndi að það gæti nú verið mjög sniðugt að fá skírteinið í símann. „Það væri reyndar fínt að hafa það í símanum, ég er alltaf með símann.“ Elías Elíasson var ekki á sama máli og dömurnar og sagði það alveg ómögulegt. Hann hafi samt kannski ekki hugsað neitt sérstaklega út í það. „Þetta er fín hugmynd, það er allt komið í símann hvort sem er,“ sagði Þorbjörn Svanþórsson en sagðist þó aldrei gleyma kortinu heima.
Samgöngur Stjórnsýsla Tækni Tengdar fréttir Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56 Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. 3. október 2019 06:00 Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. 6. október 2019 23:30 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Ökuskírteini brátt aðgengileg í síma Stafræn íslensk ökuskírteini líta dagsins ljós í vor. 29. janúar 2020 16:56
Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. 3. október 2019 06:00
Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. 6. október 2019 23:30