Roy Keane ósáttur með að De Gea hafi fengið aukaspyrnu: Fótboltinn er orðinn brjálaður Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 13:00 Atvikið í leiknum í gær. vísir/getty Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Brasilíumaðurinn kom boltanum í netið en í aðdragandanum fóru Virgil van Dijk og David de Gea upp í skallaeinvígi. Þar dæmdi VARsjáin svo brot eftir að hafa kíkt á þetta. Roy Keane sem var í sjónvarpssettinu hjá Sky Sports leist ekkert á þennan dóm, þrátt fyrir að vera United maður. „Hvernig hann dæmir þetta mark af er eitthvað sem ég skil ekki. Ég get ekki skilið þetta. Hann er að horfa á boltann og De Gea hefur gert þetta áður. Hann er bara of aumur. Fótboltinn er orðinn brjálaður,“ sagði Keane. Roy Keane: "Why they disallow that goal is beyond me, I can't get my head around it. The game's gone mad." Thoughts? pic.twitter.com/9FGrOmceeT— Fantasy Hub (@FantasyFootyHub) January 19, 2020 Patrice Evra, sem einnig var spekingur Sky Sports eftir leikinn, sagði að dómurinn hafi verið réttur. „Þetta er brotur. Hann snertir De Gea með höfðinu,“ en Greame Souness var sammála Keane: „Hann er aldrei að horfa á markvörðinn. Hann er með augun á boltanum og þetta er ekki brot undir neinum kringumstæðum. Þetta er hlægilegt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00 Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Manchester United-maðurinn, Roy Keane, botnaði ekkert í því að mark Roberto Firmino í gær hafi verið dæmt af í stórleik Liverpool og Man. United í gær. Brasilíumaðurinn kom boltanum í netið en í aðdragandanum fóru Virgil van Dijk og David de Gea upp í skallaeinvígi. Þar dæmdi VARsjáin svo brot eftir að hafa kíkt á þetta. Roy Keane sem var í sjónvarpssettinu hjá Sky Sports leist ekkert á þennan dóm, þrátt fyrir að vera United maður. „Hvernig hann dæmir þetta mark af er eitthvað sem ég skil ekki. Ég get ekki skilið þetta. Hann er að horfa á boltann og De Gea hefur gert þetta áður. Hann er bara of aumur. Fótboltinn er orðinn brjálaður,“ sagði Keane. Roy Keane: "Why they disallow that goal is beyond me, I can't get my head around it. The game's gone mad." Thoughts? pic.twitter.com/9FGrOmceeT— Fantasy Hub (@FantasyFootyHub) January 19, 2020 Patrice Evra, sem einnig var spekingur Sky Sports eftir leikinn, sagði að dómurinn hafi verið réttur. „Þetta er brotur. Hann snertir De Gea með höfðinu,“ en Greame Souness var sammála Keane: „Hann er aldrei að horfa á markvörðinn. Hann er með augun á boltanum og þetta er ekki brot undir neinum kringumstæðum. Þetta er hlægilegt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00 Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00 Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30 Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Klopp og lærisveinar nálgast met Liverpool-liðsins frá 1972 Liverpool hefur unnið nítján heimaleiki í röð og er einungis tveimur sigurleikjum á heimavelli frá því að jafna met sem Liverpool á. 20. janúar 2020 11:00
Sjáðu hversu reiður Gary Neville var þegar Martial klúðraði dauðafærinu í gær Gary Neville er eins harður stuðningsmaður Manchester United og þeir gerast. Hann er líka "hlutlaus“ knattspyrnusérfræðingur Sky Sports á leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 20. janúar 2020 10:00
Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. 20. janúar 2020 08:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. 20. janúar 2020 08:00