Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 14:00 Micheline Mercelita er að fara spila í fjórða landinu sem atvinnumaður. Mynd/Instagram/mmercelita Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. Valur hefur fengið keppnisleyfi fyrir Micheline Mercelita sem er bandarískur framherji sem er einnig með hollenskt ríkisfang. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambands Íslands. Fyrir hjá Val er bandaríski leikstjórnandinn Kiana Johnson sem er með 23,8 stig, 8,6 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í vetur. Valsliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi Domino´s deildarinnar en er einnig komið í undanúrslitin í Geysisbikarnum. Micheline Mercelita lék síðast með Visby í sænsku deildinni en síðasti leikur hennar í Svíþjóð var í byrjun janúar. Visby Ladies þakkaði henni fyrir þjónustu sína á heimasíðu félagsins eftir lokaleikinn. Micheline Mercelita var með 5,7 stig og 7,5 fráköst að meðaltali á 25,1 í mínútum í leik í sænsku deildinni. Micheline er 183 sentimetrar á hæð og mun styrkja Valsliðið undir körfunni. Micheline Mercelita þekkir til eins leikmanns í Domino´s deildinni því hún var liðsfélagi KR-ingsins Hildar Bjargar Kjartansdóttur í háskólaboltanum. Micheline Mercelita lék í tvö ár með háskólaliði Hildar, Texas–Rio Grande Valley, áður en hún skipti yfir í Midwestern State University á tveimur síðustu árum sínum í bandaríska háskólaboltanum. Mercelita var með 9,5 stig og 8,3 fráköst á 22,9 mínútum í leik á lokaári sínu og tók þá ekki eitt einasta þriggja stiga skot. Síðan Mercelita útskrifaðist hefur hún spilaði í Belgíu, á Spáni og svo síðast í Svíþjóð. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. Valur hefur fengið keppnisleyfi fyrir Micheline Mercelita sem er bandarískur framherji sem er einnig með hollenskt ríkisfang. Þetta kemur fram á heimasíðu Körfuknattleikssambands Íslands. Fyrir hjá Val er bandaríski leikstjórnandinn Kiana Johnson sem er með 23,8 stig, 8,6 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í vetur. Valsliðið er með fjögurra stiga forskot á toppi Domino´s deildarinnar en er einnig komið í undanúrslitin í Geysisbikarnum. Micheline Mercelita lék síðast með Visby í sænsku deildinni en síðasti leikur hennar í Svíþjóð var í byrjun janúar. Visby Ladies þakkaði henni fyrir þjónustu sína á heimasíðu félagsins eftir lokaleikinn. Micheline Mercelita var með 5,7 stig og 7,5 fráköst að meðaltali á 25,1 í mínútum í leik í sænsku deildinni. Micheline er 183 sentimetrar á hæð og mun styrkja Valsliðið undir körfunni. Micheline Mercelita þekkir til eins leikmanns í Domino´s deildinni því hún var liðsfélagi KR-ingsins Hildar Bjargar Kjartansdóttur í háskólaboltanum. Micheline Mercelita lék í tvö ár með háskólaliði Hildar, Texas–Rio Grande Valley, áður en hún skipti yfir í Midwestern State University á tveimur síðustu árum sínum í bandaríska háskólaboltanum. Mercelita var með 9,5 stig og 8,3 fráköst á 22,9 mínútum í leik á lokaári sínu og tók þá ekki eitt einasta þriggja stiga skot. Síðan Mercelita útskrifaðist hefur hún spilaði í Belgíu, á Spáni og svo síðast í Svíþjóð.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira