Variety fjallar um þáttaraðir sem Baldvin Z framleiðir með Stöð 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2020 07:00 Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla Sýnar, Baldvin Z og Jóhanna Margrét Gísladóttir, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Á vefsíðunni virtu Variety er fjallað nokkuð ítarlega um leikstjórann Baldvin Z og þau verkefni sem hann er með í pípunum. Þar er fjallað um þrjár af fjórum þáttaröðum sem hann vinnur að fyrir Stöð 2. Um er að ræða þættina Svörtu sandar sem er glæpasería um dularfullt dauðsfall ferðamanns á Íslandi. Ung lögreglukona byrjar að rannsaka málið, en áttar sig ekki á því að hún er að flækjast inn í mun stærra mál sem teygir sig mörg ár aftur í tímann. Sagan eftir Ragnar Jónsson, Aldísi Hamilton, Baldvin Z og Andra Óttarsson. Serían verður leikstýrð af Baldvini Z og fara Aldís Amah Hamilton, Þorsteinn Bachmann, Þorvaldur Davíð og Steinunn Ólína meðal annars með hlutverk í þáttunum. Þættirnir Vegferðin er sex þátta sería sem verður hefur göngu sína á Stöð 2 fyrir næstu jól. Um er að ræða þætti þar sem íslensk og ensk tunga mun hljóma en Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með hlutverk í þáttunum. Þeir fjalla um ferðalag þeirra tveggja um Ísland og leikstýrir Baldvin Z þáttunum. Svörtu Sandar og Magaluf.Stöð 2 Einnig er talað um þættina Eurogarðurinn sem er átta þátta gamansería sem hann framleiðir með Arnóri Pálma Arnarssyni. Þættirnir gerast í Húsdýragarðinum og verða frumsýndir í september á þessu ári. Í grein Variety vantar eina seríu sem Stöð 2 mun sýna og framleidd af Andra Ómarssyni, Herði Rúnarssyni og Abby Haflíða. Þáttaröðin er eftir Ragnar Bragason, Snjólaugu Lúðvíksdóttir og leikstýrð af Magnúsi Leifsyni. Hún heitir Magaluf og á að fara í tökur síðar á þessu ári. Þetta eru grátbroslegir þættir sem gerast í kringum 1979 þegar diskótímabilið var í hámarki, skemmtistaðurinn Hollywood var í blóma og fólk streymdi til Mallorca í þriggja vikna sumarfrí. Þættirnir fjalla um ungan diskótekara sem gerist fararstjóri í Íslendingaferð til Mallorca svo hann geti elt æskuástina þangað. Þættirnir eru allir framleiddir af fyrirtækinu Glassriver. Menning Svörtu sandar Tengdar fréttir Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver. 6. september 2019 14:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Á vefsíðunni virtu Variety er fjallað nokkuð ítarlega um leikstjórann Baldvin Z og þau verkefni sem hann er með í pípunum. Þar er fjallað um þrjár af fjórum þáttaröðum sem hann vinnur að fyrir Stöð 2. Um er að ræða þættina Svörtu sandar sem er glæpasería um dularfullt dauðsfall ferðamanns á Íslandi. Ung lögreglukona byrjar að rannsaka málið, en áttar sig ekki á því að hún er að flækjast inn í mun stærra mál sem teygir sig mörg ár aftur í tímann. Sagan eftir Ragnar Jónsson, Aldísi Hamilton, Baldvin Z og Andra Óttarsson. Serían verður leikstýrð af Baldvini Z og fara Aldís Amah Hamilton, Þorsteinn Bachmann, Þorvaldur Davíð og Steinunn Ólína meðal annars með hlutverk í þáttunum. Þættirnir Vegferðin er sex þátta sería sem verður hefur göngu sína á Stöð 2 fyrir næstu jól. Um er að ræða þætti þar sem íslensk og ensk tunga mun hljóma en Ólafur Darri Ólafsson og Víkingur Kristjánsson fara með hlutverk í þáttunum. Þeir fjalla um ferðalag þeirra tveggja um Ísland og leikstýrir Baldvin Z þáttunum. Svörtu Sandar og Magaluf.Stöð 2 Einnig er talað um þættina Eurogarðurinn sem er átta þátta gamansería sem hann framleiðir með Arnóri Pálma Arnarssyni. Þættirnir gerast í Húsdýragarðinum og verða frumsýndir í september á þessu ári. Í grein Variety vantar eina seríu sem Stöð 2 mun sýna og framleidd af Andra Ómarssyni, Herði Rúnarssyni og Abby Haflíða. Þáttaröðin er eftir Ragnar Bragason, Snjólaugu Lúðvíksdóttir og leikstýrð af Magnúsi Leifsyni. Hún heitir Magaluf og á að fara í tökur síðar á þessu ári. Þetta eru grátbroslegir þættir sem gerast í kringum 1979 þegar diskótímabilið var í hámarki, skemmtistaðurinn Hollywood var í blóma og fólk streymdi til Mallorca í þriggja vikna sumarfrí. Þættirnir fjalla um ungan diskótekara sem gerist fararstjóri í Íslendingaferð til Mallorca svo hann geti elt æskuástina þangað. Þættirnir eru allir framleiddir af fyrirtækinu Glassriver.
Menning Svörtu sandar Tengdar fréttir Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver. 6. september 2019 14:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Skrifa undir samninga um tvær leiknar þáttaraðir Stöð 2 hefur skrifað undir samninga um tvær leiknar sjónvarpsþáttaraðir í framleiðslu Glassriver. 6. september 2019 14:30