Guardiola til varnar Klopp: Við veljum leikmennina en ekki enska sambandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 09:00 Pep Guardiola og Jürgen Klopp fyrir síðasta leik þeirra. Getty/Andrew Powell Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær. Pep Guardiola varaði yfirmenn ensku knattspyrnusambandsins að þeir hefði engan rétt til þess að segja knattspyrnustjórum félaganna hvaða leikmenn þeir eigi að nota og hverja ekki. Jürgen Klopp hefur fengið á sig meiri en gagnrýni en áður á stjóraferli sínum hjá Liverpool vegna þessa að mörgum á Englandi finnst hann vanvirða með þessu ensku bikarkeppninnar en Englendingar eru mjög stoltir af þessari elstu keppni í heimi. Manchester united in its support of Jürgen Klopp after Pep Guardiola joins Ole Gunnar Solskjaer in defence of the Liverpool manager following FA Cup replay fallout. @TelegraphDucker reports | https://t.co/w1DFb889VT— Telegraph Football (@TeleFootball) January 28, 2020 Pep Guardiola hefur áður gagnrýnt þétta leikjadagskrá ensku liðanna í en nú verður í fyrsta sinn vetrarfrí á deildinni. Málið snýst einmitt um þetta vetrarfrí því Jürgen Klopp var búinn að ákveða að gefa leikmönnum aðalliðsins frí til að safna orku fyrir lokasprettinn. Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town var annar leikur settur á í þessu vetrarfríi. Pep Guardiola var spurður út í þessa ákvörðun hjá Jürgen Klopp og hann talaði máli Þjóðverjans. „Við sættum okkur við leikjadagskránna í þessum keppnum með leikjum á tveggja til þriggja daga fresti en ekki segja knattspyrnustjórunum hvaða leikmenn þeir eiga að nota. Það er okkar starf að velja þá,“ sagði Pep Guardiola. „Þeir gera það sem þeir vilja og við munum mæta þá og þegar þeir setja leikina á. Það kemur þeim hins vegar ekki við hvaða leikmenn við notum í leikjunum. Þar liggur okkar skylda,“ ítrekaði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Fleiri fréttir Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Sjá meira
Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær. Pep Guardiola varaði yfirmenn ensku knattspyrnusambandsins að þeir hefði engan rétt til þess að segja knattspyrnustjórum félaganna hvaða leikmenn þeir eigi að nota og hverja ekki. Jürgen Klopp hefur fengið á sig meiri en gagnrýni en áður á stjóraferli sínum hjá Liverpool vegna þessa að mörgum á Englandi finnst hann vanvirða með þessu ensku bikarkeppninnar en Englendingar eru mjög stoltir af þessari elstu keppni í heimi. Manchester united in its support of Jürgen Klopp after Pep Guardiola joins Ole Gunnar Solskjaer in defence of the Liverpool manager following FA Cup replay fallout. @TelegraphDucker reports | https://t.co/w1DFb889VT— Telegraph Football (@TeleFootball) January 28, 2020 Pep Guardiola hefur áður gagnrýnt þétta leikjadagskrá ensku liðanna í en nú verður í fyrsta sinn vetrarfrí á deildinni. Málið snýst einmitt um þetta vetrarfrí því Jürgen Klopp var búinn að ákveða að gefa leikmönnum aðalliðsins frí til að safna orku fyrir lokasprettinn. Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town var annar leikur settur á í þessu vetrarfríi. Pep Guardiola var spurður út í þessa ákvörðun hjá Jürgen Klopp og hann talaði máli Þjóðverjans. „Við sættum okkur við leikjadagskránna í þessum keppnum með leikjum á tveggja til þriggja daga fresti en ekki segja knattspyrnustjórunum hvaða leikmenn þeir eiga að nota. Það er okkar starf að velja þá,“ sagði Pep Guardiola. „Þeir gera það sem þeir vilja og við munum mæta þá og þegar þeir setja leikina á. Það kemur þeim hins vegar ekki við hvaða leikmenn við notum í leikjunum. Þar liggur okkar skylda,“ ítrekaði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Fleiri fréttir Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Sjá meira