Yngri bróðir Sigvalda skoraði sex mörk gegn meisturunum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 14:00 Símon fagnar einu sex marka sinna gegn Selfossi. mynd/stöð 2 sport Símon Michael Guðjónsson skoraði sex mörk úr vinstra horninu þegar HK tapaði fyrir Íslandsmeisturum Selfoss, 29-34, í Olís-deild karla í gær. Símon, sem er aðeins 17 ára (fæddur 2002), átti sinn besta leik í vetur í gær og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Fyrir leikinn hafði hann skorað sjö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Mörk Símonar í leiknum gegn Selfossi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sex mörk Símonar gegn Selfossi Símon á ekki langt að sækja hæfileikana en bróðir hans, Sigvaldi, er landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Sigvaldi, sem er fæddur 1994, er örvhentur og leikur í hægra horninu. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö tímabil og spilað vel með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Sigvaldi hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan Guðmundur Guðmundsson tók við því fyrir tveimur árum.vísir/epa Frammistaða hans vakti athygli stærri félaga og Kielce í Póllandi samdi við hann og annan Íslending, Hauk Þrastarson sem skoraði ellefu mörk og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í Kórnum í gær. Sigvaldi lék með íslenska landsliðinu á EM í þessum mánuði. Hann skoraði 15 mörk úr 20 skotum á mótinu. Sigvaldi lék einnig með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í fyrra. Systir þeirra Sigvalda og Símons, Elna Ólöf (fædd 1999), leikur einnig með kvennaliði HK. Hún hefur skorað 21 mark í 13 leikjum í Olís-deild kvenna í vetur. Elna Ólöf Guðjónsdóttir í leik með HK.vísir/vilhelm Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Fleiri fréttir HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Sjá meira
Símon Michael Guðjónsson skoraði sex mörk úr vinstra horninu þegar HK tapaði fyrir Íslandsmeisturum Selfoss, 29-34, í Olís-deild karla í gær. Símon, sem er aðeins 17 ára (fæddur 2002), átti sinn besta leik í vetur í gær og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Fyrir leikinn hafði hann skorað sjö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Mörk Símonar í leiknum gegn Selfossi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sex mörk Símonar gegn Selfossi Símon á ekki langt að sækja hæfileikana en bróðir hans, Sigvaldi, er landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Sigvaldi, sem er fæddur 1994, er örvhentur og leikur í hægra horninu. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö tímabil og spilað vel með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Sigvaldi hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan Guðmundur Guðmundsson tók við því fyrir tveimur árum.vísir/epa Frammistaða hans vakti athygli stærri félaga og Kielce í Póllandi samdi við hann og annan Íslending, Hauk Þrastarson sem skoraði ellefu mörk og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í Kórnum í gær. Sigvaldi lék með íslenska landsliðinu á EM í þessum mánuði. Hann skoraði 15 mörk úr 20 skotum á mótinu. Sigvaldi lék einnig með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í fyrra. Systir þeirra Sigvalda og Símons, Elna Ólöf (fædd 1999), leikur einnig með kvennaliði HK. Hún hefur skorað 21 mark í 13 leikjum í Olís-deild kvenna í vetur. Elna Ólöf Guðjónsdóttir í leik með HK.vísir/vilhelm
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Fleiri fréttir HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45