„Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmönnum finnst það ógeðslegt sem gerðist“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2020 06:45 Solskjær fyrir leikinn í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af uppátæki nokkurra stuðningsmanna Manchester United í fyrrakvöld. Þá ákváðu þeir að ráðast að húsi Ed Woodward, stjórnarformanni félagsins. Þeir skutu flugeldum í átt að húsi hans og hótuðu honum lífláti.Norðmaðurinn var spurður út í atvikið fyrir deildarbikar leikinn gegn Manchester City í gærkvöldi. „Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmenn finnst það ógeðslegt sem gerðist,“ sagði Norðmaðurinn. „Okkar stuðningsmenn eru ástríðufullir og maður getur látið skoðun sína í ljós á margan hátt en við verðum að standa saman.“ „Við erum Manchester United og ég er viss um að þeir muni styðja okkur í kvöld.“ "Everyone at the club and our proper supporters are disgusted with what happened." Follow live updates and clips as #MCFC host #MUFC in the Carabao Cup semi-final second leg live on Sky Sports Football here https://t.co/mAlNT4yXhMpic.twitter.com/pBG1B4a2QH— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 29, 2020 Í byrjun viðtalsins talaði Solskjær einnig um komu Bruno Fernandes. United og Sporting hafa náð samkomulagi en Portúgalinn gengst undir læknisskoðun í dag. United mætir Wolves á heimavelli á laugardaginn klukkan 17.30. Enski boltinn Tengdar fréttir Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. 29. janúar 2020 08:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af uppátæki nokkurra stuðningsmanna Manchester United í fyrrakvöld. Þá ákváðu þeir að ráðast að húsi Ed Woodward, stjórnarformanni félagsins. Þeir skutu flugeldum í átt að húsi hans og hótuðu honum lífláti.Norðmaðurinn var spurður út í atvikið fyrir deildarbikar leikinn gegn Manchester City í gærkvöldi. „Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmenn finnst það ógeðslegt sem gerðist,“ sagði Norðmaðurinn. „Okkar stuðningsmenn eru ástríðufullir og maður getur látið skoðun sína í ljós á margan hátt en við verðum að standa saman.“ „Við erum Manchester United og ég er viss um að þeir muni styðja okkur í kvöld.“ "Everyone at the club and our proper supporters are disgusted with what happened." Follow live updates and clips as #MCFC host #MUFC in the Carabao Cup semi-final second leg live on Sky Sports Football here https://t.co/mAlNT4yXhMpic.twitter.com/pBG1B4a2QH— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 29, 2020 Í byrjun viðtalsins talaði Solskjær einnig um komu Bruno Fernandes. United og Sporting hafa náð samkomulagi en Portúgalinn gengst undir læknisskoðun í dag. United mætir Wolves á heimavelli á laugardaginn klukkan 17.30.
Enski boltinn Tengdar fréttir Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. 29. janúar 2020 08:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Sjá meira
Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. 29. janúar 2020 08:00