Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. janúar 2020 07:00 Ofurhleðslustöð Tesla við Nürburgring brautina. Vísir/Tesla Rafbíalframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. Samkvæmt heimasíðu Telsa ætlar félagið sér að opna ofurhleðslustöð á Akureyri og Egilsstöðum fyrir árslok 2020. Skjáskot af heimasíðu Tesla. Þar sem sjá má fyrirhugaðar ofurhleðslustöðvar.Skjáskot. Alls eru 1804 staðsetningar með samtals 15.911 ofurhleðslustöðvum í heiminum. Hámarkshleðslan er 120 kW og það skilar um 270 kílómetra drægni eftir um 30 mínútur í hleðslu. Áætlanir Tesla snúa að því að gera hringveginn Tesla-færan því á heimasíðu framleiðandans má sjá að auk Akureyrar og Egilsstaða eru áætlanir um að setja upp stöðvar við Staðarskála og á Kirkjubæjarklaustri. Engar tímasetningar eru þó á þeim stöðum. Það eru þó um 450 kílómetrar á milli Egilsstaða og Kirkjubæjarklaustur sem þýðir að Telsa ökumaður þarf að hlaða aðeins meira en hálftíma til að komast alla leið. Bílar Orkumál Tesla Tengdar fréttir Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30 Cybertruck frá Tesla líklega ekki löglegur á götum Evrópu Það gilda ýmsar reglur um hönnun bíla sem á að selja í Evrópu. Miðað við kynningarútgáfu af Cybertruck frá Tesla er líklegt að hann þyrfti til dæmis að vera með hliðarspegla, að minnsta kosti myndavélaútskot, framljósin þurfa að vera stærri og meiri aðskilnaður á milli þeirra og svo framvegis. 17. desember 2019 07:00 BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann "með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. 29. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent
Rafbíalframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. Samkvæmt heimasíðu Telsa ætlar félagið sér að opna ofurhleðslustöð á Akureyri og Egilsstöðum fyrir árslok 2020. Skjáskot af heimasíðu Tesla. Þar sem sjá má fyrirhugaðar ofurhleðslustöðvar.Skjáskot. Alls eru 1804 staðsetningar með samtals 15.911 ofurhleðslustöðvum í heiminum. Hámarkshleðslan er 120 kW og það skilar um 270 kílómetra drægni eftir um 30 mínútur í hleðslu. Áætlanir Tesla snúa að því að gera hringveginn Tesla-færan því á heimasíðu framleiðandans má sjá að auk Akureyrar og Egilsstaða eru áætlanir um að setja upp stöðvar við Staðarskála og á Kirkjubæjarklaustri. Engar tímasetningar eru þó á þeim stöðum. Það eru þó um 450 kílómetrar á milli Egilsstaða og Kirkjubæjarklaustur sem þýðir að Telsa ökumaður þarf að hlaða aðeins meira en hálftíma til að komast alla leið.
Bílar Orkumál Tesla Tengdar fréttir Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30 Cybertruck frá Tesla líklega ekki löglegur á götum Evrópu Það gilda ýmsar reglur um hönnun bíla sem á að selja í Evrópu. Miðað við kynningarútgáfu af Cybertruck frá Tesla er líklegt að hann þyrfti til dæmis að vera með hliðarspegla, að minnsta kosti myndavélaútskot, framljósin þurfa að vera stærri og meiri aðskilnaður á milli þeirra og svo framvegis. 17. desember 2019 07:00 BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann "með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. 29. nóvember 2019 07:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent
Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30
Cybertruck frá Tesla líklega ekki löglegur á götum Evrópu Það gilda ýmsar reglur um hönnun bíla sem á að selja í Evrópu. Miðað við kynningarútgáfu af Cybertruck frá Tesla er líklegt að hann þyrfti til dæmis að vera með hliðarspegla, að minnsta kosti myndavélaútskot, framljósin þurfa að vera stærri og meiri aðskilnaður á milli þeirra og svo framvegis. 17. desember 2019 07:00
BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann "með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. 29. nóvember 2019 07:00