Icelandair með hópferðir á leikina í milliriðlinum Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 15. janúar 2020 12:25 Stuðningsmenn Íslands hafa verið í stuði á Paddys. vísir/andri marinó Það er ljóst að Ísland mun spila í milliriðli EM í Malmö og Icelandair hefur nú sett í sölu tvær pakkaferðir til þess að sjá strákana okkar. Leikirnir fara fram 17., 19., 21. og 22. janúar og er hægt að komast á annað hvort fyrri tvo leikina eða seinni tvö. Strákarnir munu spila gen Noregi, Slóveníu, Svíþjóð og Portúgal í milliriðlinum. Allt stórleikir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um ferðina hér. EM 2020 í handbolta Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ég vil ekkert halda mönnum á jörðinni Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með ungu strákana í landsliðinu. 15. janúar 2020 09:00 Formaðurinn ósáttur með dönsku stuðningsmennina: Haga sér eins og þeir sitji við kaffiborðið Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. 15. janúar 2020 11:30 Guðjón Valur: Verður gaman að sjá hvernig Ungverjar höndla pressuna Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði viðurkennir að hafa ekki von á því að Ungverjar myndu standa í Dönum en það sýni hversu öflugt ungverska liðið sé. 15. janúar 2020 12:30 Guðmundur: Ungverska liðið ekki ósvipað því íslenska Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. 15. janúar 2020 08:00 „Þurfum að komast að því hvort Gummi hringdi í Alexander eða Alexander hringdi í hann“ Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, er hrifinn af því sem Guðmundur Guðmundsson er að gera með íslenska landsliðið. Vísir fékk Jóhann Gunnar til að fara yfir Evrópumót íslenska landsliðsins til þessa en fram undan er mikilvægur leikur við Ungverja í dag. 15. janúar 2020 11:00 Sigvaldi: Danirnir hóta að hætta að tala við mig ef við vinnum ekki Ungverja Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson sló eftirminnilega í gegn í leiknum gegn Rússum þar sem hann skoraði hvert glæsimarkið á fætur öðru. 15. janúar 2020 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjá meira
Það er ljóst að Ísland mun spila í milliriðli EM í Malmö og Icelandair hefur nú sett í sölu tvær pakkaferðir til þess að sjá strákana okkar. Leikirnir fara fram 17., 19., 21. og 22. janúar og er hægt að komast á annað hvort fyrri tvo leikina eða seinni tvö. Strákarnir munu spila gen Noregi, Slóveníu, Svíþjóð og Portúgal í milliriðlinum. Allt stórleikir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um ferðina hér.
EM 2020 í handbolta Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ég vil ekkert halda mönnum á jörðinni Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með ungu strákana í landsliðinu. 15. janúar 2020 09:00 Formaðurinn ósáttur með dönsku stuðningsmennina: Haga sér eins og þeir sitji við kaffiborðið Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. 15. janúar 2020 11:30 Guðjón Valur: Verður gaman að sjá hvernig Ungverjar höndla pressuna Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði viðurkennir að hafa ekki von á því að Ungverjar myndu standa í Dönum en það sýni hversu öflugt ungverska liðið sé. 15. janúar 2020 12:30 Guðmundur: Ungverska liðið ekki ósvipað því íslenska Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. 15. janúar 2020 08:00 „Þurfum að komast að því hvort Gummi hringdi í Alexander eða Alexander hringdi í hann“ Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, er hrifinn af því sem Guðmundur Guðmundsson er að gera með íslenska landsliðið. Vísir fékk Jóhann Gunnar til að fara yfir Evrópumót íslenska landsliðsins til þessa en fram undan er mikilvægur leikur við Ungverja í dag. 15. janúar 2020 11:00 Sigvaldi: Danirnir hóta að hætta að tala við mig ef við vinnum ekki Ungverja Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson sló eftirminnilega í gegn í leiknum gegn Rússum þar sem hann skoraði hvert glæsimarkið á fætur öðru. 15. janúar 2020 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland - Ísland | Máta sig við sveina Alfreðs Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjá meira
Guðjón Valur: Ég vil ekkert halda mönnum á jörðinni Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með ungu strákana í landsliðinu. 15. janúar 2020 09:00
Formaðurinn ósáttur með dönsku stuðningsmennina: Haga sér eins og þeir sitji við kaffiborðið Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. 15. janúar 2020 11:30
Guðjón Valur: Verður gaman að sjá hvernig Ungverjar höndla pressuna Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði viðurkennir að hafa ekki von á því að Ungverjar myndu standa í Dönum en það sýni hversu öflugt ungverska liðið sé. 15. janúar 2020 12:30
Guðmundur: Ungverska liðið ekki ósvipað því íslenska Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. 15. janúar 2020 08:00
„Þurfum að komast að því hvort Gummi hringdi í Alexander eða Alexander hringdi í hann“ Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, er hrifinn af því sem Guðmundur Guðmundsson er að gera með íslenska landsliðið. Vísir fékk Jóhann Gunnar til að fara yfir Evrópumót íslenska landsliðsins til þessa en fram undan er mikilvægur leikur við Ungverja í dag. 15. janúar 2020 11:00
Sigvaldi: Danirnir hóta að hætta að tala við mig ef við vinnum ekki Ungverja Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson sló eftirminnilega í gegn í leiknum gegn Rússum þar sem hann skoraði hvert glæsimarkið á fætur öðru. 15. janúar 2020 10:30