Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. janúar 2020 18:15 Stúlkan sem bjargað var úr snjóflóði sem féll á Flateyri í fyrrakvöld segist hafa misst meðvitund í snjónum og man næst eftir sér liggjandi á sjúkrabörum. Hún og móðir hennar hlakka til að snúa aftur heim á Flateyri þar sem samfélagið er enn að ná áttum eftir snjóflóðin. Rætt verður við mæðgurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en móðir stúlkunnar segir kraftaverk að hún sé á lífi. Í fréttatímanum verðum við í beinni útsendingu frá Suðureyri og segjum nýjustu fréttir af stöðu mála í kjölfar snjóflóðanna sem féllu fyrir vestan á þriðjudagskvöldið. Við fjöllum einnig um líkfundinn á Sólheimasandi í dag en talið er að fólkið sem fannst látið sé kínverskt par, rétt yfir tvítugt. Ekkert liggur fyrir um dánarorsök en vísbendingar eru um að þau kunni að hafa verið úti. Þá greinum við einnig frá nýjustu vendingum í rússneskum stjórnmálum en þingið samþykkti skipun nýs forsætisráðherra í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stövar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Stúlkan sem bjargað var úr snjóflóði sem féll á Flateyri í fyrrakvöld segist hafa misst meðvitund í snjónum og man næst eftir sér liggjandi á sjúkrabörum. Hún og móðir hennar hlakka til að snúa aftur heim á Flateyri þar sem samfélagið er enn að ná áttum eftir snjóflóðin. Rætt verður við mæðgurnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir en móðir stúlkunnar segir kraftaverk að hún sé á lífi. Í fréttatímanum verðum við í beinni útsendingu frá Suðureyri og segjum nýjustu fréttir af stöðu mála í kjölfar snjóflóðanna sem féllu fyrir vestan á þriðjudagskvöldið. Við fjöllum einnig um líkfundinn á Sólheimasandi í dag en talið er að fólkið sem fannst látið sé kínverskt par, rétt yfir tvítugt. Ekkert liggur fyrir um dánarorsök en vísbendingar eru um að þau kunni að hafa verið úti. Þá greinum við einnig frá nýjustu vendingum í rússneskum stjórnmálum en þingið samþykkti skipun nýs forsætisráðherra í dag. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stövar 2, Bylgjunnar og Vísis í opinni dagskrá klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira