Fjölmargir sóttu japanska hátíð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. janúar 2020 21:00 Gestir hátíðarinnar voru margir hverjir klæddir eins og japanskar teiknimyndapersónur SIGURJÓN ÓLASON Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt. Sendiráð Japans stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við japönskudeild Háskóla Íslands. Fjölmargir sóttu hátíðina enda fjölbreytt dagskrá í boði. Stútfullt var á matreiðslunámskeiði hátíðarinnar þar sem gestir lærðu að búa til sushi frá grunni.Er flókið að búa til sushi? „Já eiginlega. Maður þarf að vanda sig alveg rosalega,“ sagði Elín Guðmundsdóttir.Er þetta í fyrsta sinn sem þú býrð til sushi frá grunni? „Já, þetta er í fyrsta sinn. Þetta er föndur,“ sagði Elín. Margir sóttu matreiðslunámskeið að hætti JapanaSIGURJÓN ÓLASON Á hátíðinni stóð gestum einnig til boða að sitja fyrirlestur um bardagaíþróttina Júdó. Salurinn var þétt setinn og því greinilegt að áhugi á íþróttinni er mikill. Fjölmargir sóttust eftir því að fá nafn sitt ritað á japönsku á meðan þeir dáðust að listrænu nesti að hætti Japana. Þá vakti það mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni að fá tækifæri til að máta Japanska þjóðbúninginn Kimono en auk þess mátti sjá gesti hátíðarinnar klædda upp eins og japanskar teiknimyndapersónur.Eru þetta þægileg föt? „Já mjög þægileg,“ sögðu þær Ása Helena og Guðrún.Væruð þið til í að fara svona klædd í skólann? „Já,“ sögðu stelpurnar. Japan Menning Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt. Sendiráð Japans stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við japönskudeild Háskóla Íslands. Fjölmargir sóttu hátíðina enda fjölbreytt dagskrá í boði. Stútfullt var á matreiðslunámskeiði hátíðarinnar þar sem gestir lærðu að búa til sushi frá grunni.Er flókið að búa til sushi? „Já eiginlega. Maður þarf að vanda sig alveg rosalega,“ sagði Elín Guðmundsdóttir.Er þetta í fyrsta sinn sem þú býrð til sushi frá grunni? „Já, þetta er í fyrsta sinn. Þetta er föndur,“ sagði Elín. Margir sóttu matreiðslunámskeið að hætti JapanaSIGURJÓN ÓLASON Á hátíðinni stóð gestum einnig til boða að sitja fyrirlestur um bardagaíþróttina Júdó. Salurinn var þétt setinn og því greinilegt að áhugi á íþróttinni er mikill. Fjölmargir sóttust eftir því að fá nafn sitt ritað á japönsku á meðan þeir dáðust að listrænu nesti að hætti Japana. Þá vakti það mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni að fá tækifæri til að máta Japanska þjóðbúninginn Kimono en auk þess mátti sjá gesti hátíðarinnar klædda upp eins og japanskar teiknimyndapersónur.Eru þetta þægileg föt? „Já mjög þægileg,“ sögðu þær Ása Helena og Guðrún.Væruð þið til í að fara svona klædd í skólann? „Já,“ sögðu stelpurnar.
Japan Menning Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira