Fjölmargir sóttu japanska hátíð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. janúar 2020 21:00 Gestir hátíðarinnar voru margir hverjir klæddir eins og japanskar teiknimyndapersónur SIGURJÓN ÓLASON Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt. Sendiráð Japans stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við japönskudeild Háskóla Íslands. Fjölmargir sóttu hátíðina enda fjölbreytt dagskrá í boði. Stútfullt var á matreiðslunámskeiði hátíðarinnar þar sem gestir lærðu að búa til sushi frá grunni.Er flókið að búa til sushi? „Já eiginlega. Maður þarf að vanda sig alveg rosalega,“ sagði Elín Guðmundsdóttir.Er þetta í fyrsta sinn sem þú býrð til sushi frá grunni? „Já, þetta er í fyrsta sinn. Þetta er föndur,“ sagði Elín. Margir sóttu matreiðslunámskeið að hætti JapanaSIGURJÓN ÓLASON Á hátíðinni stóð gestum einnig til boða að sitja fyrirlestur um bardagaíþróttina Júdó. Salurinn var þétt setinn og því greinilegt að áhugi á íþróttinni er mikill. Fjölmargir sóttust eftir því að fá nafn sitt ritað á japönsku á meðan þeir dáðust að listrænu nesti að hætti Japana. Þá vakti það mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni að fá tækifæri til að máta Japanska þjóðbúninginn Kimono en auk þess mátti sjá gesti hátíðarinnar klædda upp eins og japanskar teiknimyndapersónur.Eru þetta þægileg föt? „Já mjög þægileg,“ sögðu þær Ása Helena og Guðrún.Væruð þið til í að fara svona klædd í skólann? „Já,“ sögðu stelpurnar. Japan Menning Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Sjá meira
Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt. Sendiráð Japans stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við japönskudeild Háskóla Íslands. Fjölmargir sóttu hátíðina enda fjölbreytt dagskrá í boði. Stútfullt var á matreiðslunámskeiði hátíðarinnar þar sem gestir lærðu að búa til sushi frá grunni.Er flókið að búa til sushi? „Já eiginlega. Maður þarf að vanda sig alveg rosalega,“ sagði Elín Guðmundsdóttir.Er þetta í fyrsta sinn sem þú býrð til sushi frá grunni? „Já, þetta er í fyrsta sinn. Þetta er föndur,“ sagði Elín. Margir sóttu matreiðslunámskeið að hætti JapanaSIGURJÓN ÓLASON Á hátíðinni stóð gestum einnig til boða að sitja fyrirlestur um bardagaíþróttina Júdó. Salurinn var þétt setinn og því greinilegt að áhugi á íþróttinni er mikill. Fjölmargir sóttust eftir því að fá nafn sitt ritað á japönsku á meðan þeir dáðust að listrænu nesti að hætti Japana. Þá vakti það mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni að fá tækifæri til að máta Japanska þjóðbúninginn Kimono en auk þess mátti sjá gesti hátíðarinnar klædda upp eins og japanskar teiknimyndapersónur.Eru þetta þægileg föt? „Já mjög þægileg,“ sögðu þær Ása Helena og Guðrún.Væruð þið til í að fara svona klædd í skólann? „Já,“ sögðu stelpurnar.
Japan Menning Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Sjá meira