Árni Oddur sæmdur riddarakrossi Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 15:02 Árni Oddur Þórðarson var á meðal þeirra fjórtán sem hlutu heiðursmerki íslensku fálkaorðunnar í dag. Vísir Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks. Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem hlutu fálkaorðuna:Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslensks atvinnulífs og útflutnings á sviði hátækni og nýsköpunar. Daníel Bjarnason tónskáld og hljómsveitarstjóri hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar og alþjóðlegrar tónlistar. Gestur Pálsson barnalæknir hlaut riddarakross fyrir störf í þágu heilbrigðis barna. Guðni Kjartansson fyrrverandi íþróttakennari og þjálfari hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og skóla. Guðrún Hildur Bjarnadóttir ljósmóðir hlaut riddarakross fyrir framlag til heilbrigðisþjónustu í heimabyggð. Guðríður Helgadóttir forstöðumaður starfs- og endurmenntunardeilda Landbúnaðarháskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íslenskrar garðyrkju og miðlun þekkingar. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands hlaut riddarakross fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar. Margrét Bjarnadóttir fyrrverandi formaður fimleikafélagsins Gerplu og Fimleikasambands Íslands, hlaut riddarakross fyrir störf á vettvangi íþrótta og æskulýðsmála. Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskrar leikritunar og bókmennta. Ólöf Hallgrímsdóttir bóndi, hlaut riddarakross fyrir framlag til ferðaþjónustu og atvinnulífs í heimabyggð. Sigurborg Daðadóttir yfirdýralæknir, hlaut riddarakross fyrir framlag til velferðar dýra, og störf á vettvangi dýralækninga og sjúkdómavarna. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, hlaut riddarakross fyrir atbeina undir merkjum samtakanna Indefence og framlag til íslensks atvinnulífs. Sigurður Reynir Gíslason rannsóknaprófessor, hlaut riddarakross fyrir framlag til íslenskra jarðvísinda og kolefnisbindingar. Valgerður Stefánsdóttir fyrrverandi forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, Hafnarfirði, riddarakross fyrir störf í þágu íslensks táknmáls og jafnréttisbaráttu döff fólks.
Fálkaorðan Forseti Íslands Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira