Fleiri leituðu á bráðamóttöku vegna líkamsárása en vegna flugeldaslysa á nýársnótt. Bráðalæknir segir þurfa meiriháttar kerfisbreytingu í rekstri Landspítalans til að bæta úr því ástandi sem ríki á bráðamóttökunni.
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Einnig skoðum við flugeldasölu, fyrsta barn ársins og á áramótafögnuði víðs vegar um heim. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30
