„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 21:09 Fagnar sigrinum. vísir/getty Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að Wright var afar vel stemmdur. Honum hafði gengið afar illa gegn Van Gerwen en Wright vann fyrstu tvö settin í kvöld. WRIGHT LEADS BY TWO! Peter Wright doubles his lead, again pinning tops to take the set! He's average 105 here! pic.twitter.com/bOYkm90GxQ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Heimsmeistarinn var ekki af baki dottinn og vann næstu tvö sett og jafnaði metin í 2-2. Flestir héldu þá að hann myndi ganga á lagið og verja heimsmeistaratitilinn en svo varð svo sannarlega ekki. Wright vann næstu tvö sett og komst í 4-2 áður en Hollendingurinn klóraði í bakkann. Hann minnkaði muninn í 4-3 en Wright gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjá leiki. Lokatölur 7-3. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Skotans en Van Gerwen hefur verið ráðandi í pílukastinu að undanförnu. Risa stór sigur fyrir Wright. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION PETER WRIGHT WINS THE 2019/20 WILLIAM HILL WORLD DARTS CHAMPIONSHIP! Sheer emotion shown as he defeats Michael van Gerwen 7-3 in a fantastic final. pic.twitter.com/1NYsPju4cH— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Peter Wright fer ekki tómhentur heim því hann fær 82 milljónir króna fyrir sigurinn. Magnaður sigur hjá þessum 49 ára gamla Skota. Skotíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að Wright var afar vel stemmdur. Honum hafði gengið afar illa gegn Van Gerwen en Wright vann fyrstu tvö settin í kvöld. WRIGHT LEADS BY TWO! Peter Wright doubles his lead, again pinning tops to take the set! He's average 105 here! pic.twitter.com/bOYkm90GxQ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Heimsmeistarinn var ekki af baki dottinn og vann næstu tvö sett og jafnaði metin í 2-2. Flestir héldu þá að hann myndi ganga á lagið og verja heimsmeistaratitilinn en svo varð svo sannarlega ekki. Wright vann næstu tvö sett og komst í 4-2 áður en Hollendingurinn klóraði í bakkann. Hann minnkaði muninn í 4-3 en Wright gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjá leiki. Lokatölur 7-3. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Skotans en Van Gerwen hefur verið ráðandi í pílukastinu að undanförnu. Risa stór sigur fyrir Wright. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION PETER WRIGHT WINS THE 2019/20 WILLIAM HILL WORLD DARTS CHAMPIONSHIP! Sheer emotion shown as he defeats Michael van Gerwen 7-3 in a fantastic final. pic.twitter.com/1NYsPju4cH— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Peter Wright fer ekki tómhentur heim því hann fær 82 milljónir króna fyrir sigurinn. Magnaður sigur hjá þessum 49 ára gamla Skota.
Skotíþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira