Táningur lifði af 150 metra byltu niður þverbratta fjallshlíð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. janúar 2020 14:06 Mt. Hood er hæsta fjall Oregon-ríkis, 3429 metra yfir sjávarmáli. Mynd/Jason Butterfield Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Singh er vanur fjallamennsku og var ferðin upp á fjallið nítugasta fjallaferðin hans. Að sögn faðir hans var Singh á ferð með vinum sínum er slysið varð. Hópurinn var kominn upp á efsta hluta fjallsins, á svæði sem nefnist Pearly Gates, og er það síðasta sem þarf að klifra áður en komist upp er upp á topp fjallsins. Í umfjöllun Washington Post um slysið segir að svæðinu hafi verið líkt við það að klifra upp skorstein. Singh var fremstur er hann missti fótanna og rann niður þverbratta fjallslhíð sem gengur undir nafninu Devil's Kitchen. Að sögn föður hans reyndi Singh að stöðva fallið með ísöxi, án árangurs. Varð ferð hans alltaf meiri og meiri þangað til að hann stöðvaðist, 150 metrum neðar.Að sögn lögreglunnar á svæðinu hringdu ferðafélagar hans á neyðarlínuna og eftir margra klukkutíma björgunarstarf kom í ljós að Singh var aðeins fótbrotinn. Til marks um það hvað byltan var mikil var hjálmur hans í rúst.Búist er við að Singh nái sér að fullu og segir faðir hans að hann geti ekki beðið eftir því að komast upp á tind fjallsins. MORE INFO: The 16-year-old climber fell from the Pearly Gates area of Mt. Hood (just below the final push to the summit) down to the Devil’s Kitchen. (Map courtesy https://t.co/cwG946DJlQ ) pic.twitter.com/nXM6HQWyrd— Clackamas Sheriff (@ClackCoSheriff) December 30, 2019 Bandaríkin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Hinn 16 ára gamli Gurbaz Singh má teljast heppinn að hafa aðeins fótbrotnað eftir að hann féll 150 niður bratta fjallshlíð á Mt. Hood fjalli í Oregon-ríki Bandaríkjanna á mánudaginn. Singh er vanur fjallamennsku og var ferðin upp á fjallið nítugasta fjallaferðin hans. Að sögn faðir hans var Singh á ferð með vinum sínum er slysið varð. Hópurinn var kominn upp á efsta hluta fjallsins, á svæði sem nefnist Pearly Gates, og er það síðasta sem þarf að klifra áður en komist upp er upp á topp fjallsins. Í umfjöllun Washington Post um slysið segir að svæðinu hafi verið líkt við það að klifra upp skorstein. Singh var fremstur er hann missti fótanna og rann niður þverbratta fjallslhíð sem gengur undir nafninu Devil's Kitchen. Að sögn föður hans reyndi Singh að stöðva fallið með ísöxi, án árangurs. Varð ferð hans alltaf meiri og meiri þangað til að hann stöðvaðist, 150 metrum neðar.Að sögn lögreglunnar á svæðinu hringdu ferðafélagar hans á neyðarlínuna og eftir margra klukkutíma björgunarstarf kom í ljós að Singh var aðeins fótbrotinn. Til marks um það hvað byltan var mikil var hjálmur hans í rúst.Búist er við að Singh nái sér að fullu og segir faðir hans að hann geti ekki beðið eftir því að komast upp á tind fjallsins. MORE INFO: The 16-year-old climber fell from the Pearly Gates area of Mt. Hood (just below the final push to the summit) down to the Devil’s Kitchen. (Map courtesy https://t.co/cwG946DJlQ ) pic.twitter.com/nXM6HQWyrd— Clackamas Sheriff (@ClackCoSheriff) December 30, 2019
Bandaríkin Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira