Xander Schauffele leiðir á Havaí í hörku toppbaráttu Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 11:30 Xander Schauffele leiðir á Havaí. vísir/epa Kylfingurinn Xander Schauffele leiðir með einu höggi eftir tvo hringi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. Schauffele hefur spilað virkilega stöðugt golf fyrstu tvo daganna. Fyrsta hringinn lék hann á 69 höggum og bætti um betur er hann lék á 68 höggum í nótt. Hann er því á níu höggum undir pari eftir hringina tvo en Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed og Síle-maðurinn, Joaquin Niemann, eru höggi á eftir Schauffele. You can't get much closer to an ace than this. #QuickHitspic.twitter.com/WnuBqFK75X— PGA TOUR (@PGATOUR) January 3, 2020 Rickie Fowler er svo í fjórða sætinu á sjö höggum undir pari og Patrick Cantlay og meistarinn frá því árið 2017, Justin Thomas, eru á sex höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér.Leaderboard after 36 holes @Sentry_TOC: 1. @XSchauffele -9 T2. @PReedGolf -8 T2. @JoacoNiemann 4. @RickieFowler -7 T5. @Patrick_Cantlay -6 T5. @JustinThomas34pic.twitter.com/SR68dC6vTT— PGA TOUR (@PGATOUR) January 4, 2020 Það er því ljóst að hart verður barist um helgina en útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Xander Schauffele leiðir með einu höggi eftir tvo hringi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. Schauffele hefur spilað virkilega stöðugt golf fyrstu tvo daganna. Fyrsta hringinn lék hann á 69 höggum og bætti um betur er hann lék á 68 höggum í nótt. Hann er því á níu höggum undir pari eftir hringina tvo en Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed og Síle-maðurinn, Joaquin Niemann, eru höggi á eftir Schauffele. You can't get much closer to an ace than this. #QuickHitspic.twitter.com/WnuBqFK75X— PGA TOUR (@PGATOUR) January 3, 2020 Rickie Fowler er svo í fjórða sætinu á sjö höggum undir pari og Patrick Cantlay og meistarinn frá því árið 2017, Justin Thomas, eru á sex höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér.Leaderboard after 36 holes @Sentry_TOC: 1. @XSchauffele -9 T2. @PReedGolf -8 T2. @JoacoNiemann 4. @RickieFowler -7 T5. @Patrick_Cantlay -6 T5. @JustinThomas34pic.twitter.com/SR68dC6vTT— PGA TOUR (@PGATOUR) January 4, 2020 Það er því ljóst að hart verður barist um helgina en útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira