Trylltur Lamborghini til sölu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. janúar 2020 07:00 Það er ekki hægt að segja annað en að þessi einstaka útgáfa af Espada sé tryllt. Vísir/TopGear Venjulega væri sala á Lamborghini ekki fréttnæm. Þessi Lamborghini Espada frá 1968 sem er til sölu, þetta er enginn venjulegur Espada. Franska breytingafyrirtækið Danton Art Kustoms smíðaði þennan árið 2018 til að fagna 50 ára afmæli Espada. Bíllinn er ekki neitt sérstaklega líkur sjálfum sér. Hann hefur þó línurnar að einhverju leyti sem einkenndu Espada.Þáttur af Jay Leno's Garage um Lamborghini Espada, reyndar árgerð 1969. Bíllinn er 2,5 metrar að breidd, sem samsvarar breidd strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu, þeir eru 2,55 metrar að breidd. Vélin í hinum sérsmíðaða Espada er sú sama og í upprunalega bílnum. Hún er 3,9 lítra V12 sem skilar 350 hestöflum. Henni gæti þó orðið kalt enda fremur berskjölduð í heiðursútgáfunni. Bíllinn mun sennilega seljast á 200.000-250.000 bandaríkjadali eða um 24,8-31 milljón íslenskra króna. Ef slíkar upphæðir eru að brenna gat á vasa lesenda þá má skoða uppboðssíðuna með því að smella hér. Bílar Tengdar fréttir Lamborghini Urus kominn á bílaleigur vestanhafs Það var líklega bara tímaspursmál hvenær bílaleigur heimsins byðu Lamborghini Urus jeppann til láns fyrir aðdáendur ofurjeppa og þrjár bílaleigur vestur í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið. 12. febrúar 2019 15:00 Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. 27. desember 2019 12:30 Lamborghini kynnir nýjan ofurbíl í myndbandi Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. 28. október 2019 14:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent
Venjulega væri sala á Lamborghini ekki fréttnæm. Þessi Lamborghini Espada frá 1968 sem er til sölu, þetta er enginn venjulegur Espada. Franska breytingafyrirtækið Danton Art Kustoms smíðaði þennan árið 2018 til að fagna 50 ára afmæli Espada. Bíllinn er ekki neitt sérstaklega líkur sjálfum sér. Hann hefur þó línurnar að einhverju leyti sem einkenndu Espada.Þáttur af Jay Leno's Garage um Lamborghini Espada, reyndar árgerð 1969. Bíllinn er 2,5 metrar að breidd, sem samsvarar breidd strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu, þeir eru 2,55 metrar að breidd. Vélin í hinum sérsmíðaða Espada er sú sama og í upprunalega bílnum. Hún er 3,9 lítra V12 sem skilar 350 hestöflum. Henni gæti þó orðið kalt enda fremur berskjölduð í heiðursútgáfunni. Bíllinn mun sennilega seljast á 200.000-250.000 bandaríkjadali eða um 24,8-31 milljón íslenskra króna. Ef slíkar upphæðir eru að brenna gat á vasa lesenda þá má skoða uppboðssíðuna með því að smella hér.
Bílar Tengdar fréttir Lamborghini Urus kominn á bílaleigur vestanhafs Það var líklega bara tímaspursmál hvenær bílaleigur heimsins byðu Lamborghini Urus jeppann til láns fyrir aðdáendur ofurjeppa og þrjár bílaleigur vestur í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið. 12. febrúar 2019 15:00 Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. 27. desember 2019 12:30 Lamborghini kynnir nýjan ofurbíl í myndbandi Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. 28. október 2019 14:00 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent
Lamborghini Urus kominn á bílaleigur vestanhafs Það var líklega bara tímaspursmál hvenær bílaleigur heimsins byðu Lamborghini Urus jeppann til láns fyrir aðdáendur ofurjeppa og þrjár bílaleigur vestur í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið. 12. febrúar 2019 15:00
Keyrði Lamborghini inn í garð klæddur sem snjókarl Michail Antonio, leikmaður West Ham, slapp ómeiddur á jóla dag er hann missti stjórn á Lamborghini-bíl sínum og keyrði hann inn í garð. 27. desember 2019 12:30
Lamborghini kynnir nýjan ofurbíl í myndbandi Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. 28. október 2019 14:00