Nýjustu keppni íslenska körfuboltans hefur verið aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 13:15 Hlynur Bæringsson og Jakob Sigurðarson í baráttunni í leik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í fyrra. Vísir/Bára Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa deildarbikarnum sem hefjast átti 23. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Heilbrigðisyfirvöld hafa opnað á þann möguleika að æfingar og keppni liðsíþrótta fullorðinna geti hafist að nýju, að undangengnum ströngum skilyrðum. Talsverð vinna hefur farið í að skoða hvaða skilyrði þurfa að gilda um opinbera keppni innanhúss á vegum sérsambands við núverandi aðstæður og en líklegt má telja að þær ráðstafanir sem grípa þurfi til myndu vera mjög íþyngjandi fyrir flest félög. Mótanefnd taldi ekki ástæðu til að leggja þær kvaðir á félögin í undirbúningsmóti fyrir keppnistímabilið, þar sem því hefði fylgt talsvert álag á sjálfboðaliða. Mörgum spurningum er enn ósvarað, en unnið verður að því áfram að skýra þau mál og undirbúa mögulegt regluverk komi til þess að hefja þurfi keppni í Íslandsmóti við sambærilegar takmarkanir heilbrigðisyfirvalda og nú eru í gildi. Áhersla KKÍ verður að móta þær reglur sem munu þurfa að gilda um æfingar körfuboltaliða innanhúss, svo öll lið geti hafið æfingar sem allra fyrst. Við munum kynna þær ráðstafanir fyrir aðildarfélögum KKÍ um leið og þær verða tilbúnar. KKÍ kynnti deildarbikarinn í júní en þetta var glæný keppni sem fara átti fram áður en Íslandmótið hefst og á milli sextán bestu liða tímabilsins á undan. Deildarbikarnum var skipt í neðri og efri hluta og áttu úrslitaleikirnir að fara fram 12. september næstkomandi. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Mótanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa deildarbikarnum sem hefjast átti 23. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Heilbrigðisyfirvöld hafa opnað á þann möguleika að æfingar og keppni liðsíþrótta fullorðinna geti hafist að nýju, að undangengnum ströngum skilyrðum. Talsverð vinna hefur farið í að skoða hvaða skilyrði þurfa að gilda um opinbera keppni innanhúss á vegum sérsambands við núverandi aðstæður og en líklegt má telja að þær ráðstafanir sem grípa þurfi til myndu vera mjög íþyngjandi fyrir flest félög. Mótanefnd taldi ekki ástæðu til að leggja þær kvaðir á félögin í undirbúningsmóti fyrir keppnistímabilið, þar sem því hefði fylgt talsvert álag á sjálfboðaliða. Mörgum spurningum er enn ósvarað, en unnið verður að því áfram að skýra þau mál og undirbúa mögulegt regluverk komi til þess að hefja þurfi keppni í Íslandsmóti við sambærilegar takmarkanir heilbrigðisyfirvalda og nú eru í gildi. Áhersla KKÍ verður að móta þær reglur sem munu þurfa að gilda um æfingar körfuboltaliða innanhúss, svo öll lið geti hafið æfingar sem allra fyrst. Við munum kynna þær ráðstafanir fyrir aðildarfélögum KKÍ um leið og þær verða tilbúnar. KKÍ kynnti deildarbikarinn í júní en þetta var glæný keppni sem fara átti fram áður en Íslandmótið hefst og á milli sextán bestu liða tímabilsins á undan. Deildarbikarnum var skipt í neðri og efri hluta og áttu úrslitaleikirnir að fara fram 12. september næstkomandi.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira