Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar tvöfaldaðist í Frakklandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 06:47 Grímuskyldu hefur víða verið komið á. EPA-EFE/Julien de Rosa Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar í Frakklandi tvöfaldaðist síðasta sólarhringinn og segir forsætisráðherra landsins, Jean Castex, ljóst að þjóðin hafi verið á rangri leið í hálfan mánuð. 1397 ný smit hafa verið greind frá því sem var á mánudag og hafa fjórtán látist. Frakkar hafa haft samkomubann þar sem ekki fleiri en fimmþúsund manns mega koma saman og hefur það nú verið framlengt til loka októbermánaðar. Castex biðlaði einnig til sveitarstjórna landsins að herða á reglum um grímunotkun en hann segir að á hverjum degi finnist um 25 hópsýkingar í landinu, samanborið við fimm fyrir þremur vikum og því ljóst að veiran sé að dreifa sér hratt. Grímuskylda er í Frakklandi í almmeningssamgöngutækjum og innandyra í búðum og stofnunum en einstaka borgir og bæir hafa einnig tekið upp slíka skyldu utandyra, þar á meðal í París á fjölförnustu götum borgarinnar. Meira en þrjátíu þúsund manns hafa þegar látið lífið af völdum kórónuveirunnar í Frakklandi og var ástandið mjög alvarlegt í landinu í mars og apríl þegar flóðbylgja sýkingarinnar reið yfir landið. Tilslakanir voru gerðar í maí og júní eftir að útgöngubann hafði verið í gildi. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49 Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02 Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Fjöldi nýsmita kórónuveirunnar í Frakklandi tvöfaldaðist síðasta sólarhringinn og segir forsætisráðherra landsins, Jean Castex, ljóst að þjóðin hafi verið á rangri leið í hálfan mánuð. 1397 ný smit hafa verið greind frá því sem var á mánudag og hafa fjórtán látist. Frakkar hafa haft samkomubann þar sem ekki fleiri en fimmþúsund manns mega koma saman og hefur það nú verið framlengt til loka októbermánaðar. Castex biðlaði einnig til sveitarstjórna landsins að herða á reglum um grímunotkun en hann segir að á hverjum degi finnist um 25 hópsýkingar í landinu, samanborið við fimm fyrir þremur vikum og því ljóst að veiran sé að dreifa sér hratt. Grímuskylda er í Frakklandi í almmeningssamgöngutækjum og innandyra í búðum og stofnunum en einstaka borgir og bæir hafa einnig tekið upp slíka skyldu utandyra, þar á meðal í París á fjölförnustu götum borgarinnar. Meira en þrjátíu þúsund manns hafa þegar látið lífið af völdum kórónuveirunnar í Frakklandi og var ástandið mjög alvarlegt í landinu í mars og apríl þegar flóðbylgja sýkingarinnar reið yfir landið. Tilslakanir voru gerðar í maí og júní eftir að útgöngubann hafði verið í gildi.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49 Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02 Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Segir tölur eigin ríkisstjórnar um skógarelda vera lygar Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, hefur brugðist reiður við fregnum um fjölmargar skógarelda á Amasonsvæðinu og segir þær vera „lygar“. Jafnvel þó fregnirnar byggi að miklu leiti á opinberum gögnum hans eigin ríkisstjórnar, sem segja þúsundir skógarelda loga í landinu. 11. ágúst 2020 23:49
Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11. ágúst 2020 18:02
Franskir ferðamenn meðal látinna í árás í Níger Árásarmenn vopnaðir byssum réðust á hóp ferðamanna sem voru í náttúruskoðun í Níger. Sex franskir ferðamenn, nígerskur bílstjóri og leiðsögumaður voru drepnir í árásinni. 9. ágúst 2020 17:11