Minnisblað Þórólfs ekki rætt í ríkisstjórn: „Nú fer ég bara að lesa“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. ágúst 2020 12:13 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra tillögum sínum um breytingar á sóttvarnaráðstöfunum hér á landi í morgun. Í minnisblaðinu eru tillögur sem varða landamæraskimunina, eins metra regluna og um íþróttir með snertingum. Ríkisstjórnin fékk þó ekki ítarlega kynningu á þessu minnisblaði því það barst rétt áður en fundurinn hófst. „Ég var bara að fá minnisblaðið frá Þórólfi korter fyrir tíu og nú er ég bara að fara að lesa,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um minnisblaðið frá Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. Menntamálaráðherra sagði eftir fundinn að eins metra reglan muni gagnast skólum vel. „Þessi regla er jákvæð fyrir skipulagningu á skólahaldi. Það mun skapast meira rými til að skipuleggja það og þetta er anda þess sem er gert í Noregi. Svo vil ég líka taka fram að leik- og grunnskólastigið býr ekki við tveggja metra regluna. Þannig að við getum öll hlakkað til þess að skólahald er hér að hefjast,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra að loknum fundi ríkisstjórnar. Þannig að nýnemar sem eru að fara í framhaldsskóla, þeir geta mætt í skólann? „Já, ég tel að það verði hægt.“ Kórónuveiran greindist í alls sex einstaklingum í gær, þar af voru þrír með virkt smit covid-19, einn með mótefni og tveir bíða niðurstöðu mótefnamælingar. Alls voru tekin 3105 sýni á landamærum í gær og er það í fyrsta sinn síðan 15. júní sem fjöldi sýna fer yfir þrjú þúsund við landamæri. Enginn greindist innanlands en tekin voru 289 sýni á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og 56 hjá Íslenskri erfðagreiningu. Daglegur upplýsingafundur hefst klukkan tvö, en á fundinum í dag verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga, verður gestur fundarins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra tillögum sínum um breytingar á sóttvarnaráðstöfunum hér á landi í morgun. Í minnisblaðinu eru tillögur sem varða landamæraskimunina, eins metra regluna og um íþróttir með snertingum. Ríkisstjórnin fékk þó ekki ítarlega kynningu á þessu minnisblaði því það barst rétt áður en fundurinn hófst. „Ég var bara að fá minnisblaðið frá Þórólfi korter fyrir tíu og nú er ég bara að fara að lesa,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um minnisblaðið frá Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. Menntamálaráðherra sagði eftir fundinn að eins metra reglan muni gagnast skólum vel. „Þessi regla er jákvæð fyrir skipulagningu á skólahaldi. Það mun skapast meira rými til að skipuleggja það og þetta er anda þess sem er gert í Noregi. Svo vil ég líka taka fram að leik- og grunnskólastigið býr ekki við tveggja metra regluna. Þannig að við getum öll hlakkað til þess að skólahald er hér að hefjast,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra að loknum fundi ríkisstjórnar. Þannig að nýnemar sem eru að fara í framhaldsskóla, þeir geta mætt í skólann? „Já, ég tel að það verði hægt.“ Kórónuveiran greindist í alls sex einstaklingum í gær, þar af voru þrír með virkt smit covid-19, einn með mótefni og tveir bíða niðurstöðu mótefnamælingar. Alls voru tekin 3105 sýni á landamærum í gær og er það í fyrsta sinn síðan 15. júní sem fjöldi sýna fer yfir þrjú þúsund við landamæri. Enginn greindist innanlands en tekin voru 289 sýni á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og 56 hjá Íslenskri erfðagreiningu. Daglegur upplýsingafundur hefst klukkan tvö, en á fundinum í dag verða Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Una Hildardóttir, formaður Landssambands ungmennafélaga, verður gestur fundarins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira